„Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2020 19:37 FH-ingar snúa aftur í Evrópukeppni í haust eftir eins árs fjarveru. vísir/hag FH bíður enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum hvort liðið geti mætt Dunajská Streda frá Slóvakíu í forkeppni Evrópudeildarinnar 27. ágúst. FH-ingar þurfa að svara UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, fyrir klukkan 11:00 á morgun hvort leikurinn gegn Dunajská Streda geti farið fram hér á landi. Forráðamenn íslensku liðanna sem taka þátt í Evrópukeppnum funduðu með Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra íþróttamála, og KSÍ í dag. „Þessi hópur var mjög sammála um að gera sitt besta að takast á við þessi úrlausnarefni af ábyrgð og festu og ná þannig að standa við okkar skuldbindingar að taka þátt í Evrópukeppnum,“ sagði Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. „Það væri mikið reiðarslag fyrir íslenskan fótbolta ef við tækjum ekki þátt í Evrópukeppnum. Við þurfum að taka þá ábyrgð að fara vel með þetta, gera þetta vel og uppfylla sett skilyrði.“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum en Valdimar kveðst bjartsýnn á að hægt verði að spila hér á landi í lok mánaðarins. „Við viljum auðvitað svara játandi en erum enn að ráða ráðum okkar og viljum hafa vaðið fyrir neðan okkur. Við vonumst til að komast að þeirri niðurstöðu fyrir þennan tímafrest að geta spilað leikinn. Í versta falli þurfum við að geta sagt nei og gera aðrar, dýrar og flóknar aðgerðir til að geta uppfyllt það,“ sagði Valdimar. „Það er ekki enn búið að taka þá ákvörðun endanlega en við teljum okkur vera nær því en hitt eftir þessa góðu vinnu í dag.“ Viðtalið við Valdimar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Valdimar um Evrópuleik FH-inga Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn FH Tengdar fréttir Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48 FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. 10. ágúst 2020 11:15 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
FH bíður enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum hvort liðið geti mætt Dunajská Streda frá Slóvakíu í forkeppni Evrópudeildarinnar 27. ágúst. FH-ingar þurfa að svara UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, fyrir klukkan 11:00 á morgun hvort leikurinn gegn Dunajská Streda geti farið fram hér á landi. Forráðamenn íslensku liðanna sem taka þátt í Evrópukeppnum funduðu með Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra íþróttamála, og KSÍ í dag. „Þessi hópur var mjög sammála um að gera sitt besta að takast á við þessi úrlausnarefni af ábyrgð og festu og ná þannig að standa við okkar skuldbindingar að taka þátt í Evrópukeppnum,“ sagði Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. „Það væri mikið reiðarslag fyrir íslenskan fótbolta ef við tækjum ekki þátt í Evrópukeppnum. Við þurfum að taka þá ábyrgð að fara vel með þetta, gera þetta vel og uppfylla sett skilyrði.“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum en Valdimar kveðst bjartsýnn á að hægt verði að spila hér á landi í lok mánaðarins. „Við viljum auðvitað svara játandi en erum enn að ráða ráðum okkar og viljum hafa vaðið fyrir neðan okkur. Við vonumst til að komast að þeirri niðurstöðu fyrir þennan tímafrest að geta spilað leikinn. Í versta falli þurfum við að geta sagt nei og gera aðrar, dýrar og flóknar aðgerðir til að geta uppfyllt það,“ sagði Valdimar. „Það er ekki enn búið að taka þá ákvörðun endanlega en við teljum okkur vera nær því en hitt eftir þessa góðu vinnu í dag.“ Viðtalið við Valdimar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Valdimar um Evrópuleik FH-inga
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn FH Tengdar fréttir Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48 FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. 10. ágúst 2020 11:15 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56
Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48
FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. 10. ágúst 2020 11:15