Rúnar Páll: Finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 19:45 Rúnar Páll í viðtali dagsins. vísir/skjáskot Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Rúnar Páll og Stjörnumenn eru eins og öll knattspyrnufélög landsins ekkert að spila þessa daganna eftir að allur fótbolti var settur á pásu vegna seinni bylgju kórónuveirunnar. Ekki er komin dagsetning á það hvenær boltinn fer aftur að rúlla og ljóst að spilað verður langt fram í veturinn. „Það verður spennandi að sjá hvernig við tæklum þetta hérna í nóvember og desember,“ sagði Rúnar Páll. „Þetta er fínt fyrir okkur sem erum með gervigras og flóðljós en verra fyrir liðin sem eru enn á grasi og hafa ekki flóðljós. Hvernig þau ætla að tækla sína heimaleiki verður gaman að sjá.“ Hann er ekki bjartsýnn á að boltinn fari að rúlla á næstu dögum. „Ef það halda áfram að greinast smit efast ég um að það verði leyft að spila fótbolta hérna á Íslandi sem er umhugsunarefni.“ „Börum og veitingastöðum er leyft að vera opnir og miðað við fréttir dagsins þá er ekki verið að fara eftir fyrirmælum þar. Á meðan erum við fílhraustir karlmenn. Við erum innan við hundrað inn á vellinum og mér finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi.“ Rúnar skynjar það að það sé kergja í boltanum en segir heilsu almennings í fyrsta sæti. Reglurnar skjóta þá skökku við. „Þetta er óvissa en þetta snýst allt um heilsu almennings. Við tökum þátt í því að sjálfsögðu og förum eftir lögum og reglum. Miðað við að allt annað er opið og allt er leyfilegt þá er þetta skrýtið umhverfi fyrir okkur. Allar aðrar atvinnugreinar eru í starfi nema við.“ „Við getum alltaf haldið mönnum í líkamlegu ástandi. Ég held að það sé minnsta málið í þessu. Andlega hliðin að þurfa alltaf að fara pásur og fótboltalega séð er erfiðara að halda úti. Það er erfitt að geta ekki æft, hitt félaganna og notað klefann og spilað fótbolta sem er skemmtilegast. Þetta er erfitt,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Rúnar Páll og Stjörnumenn eru eins og öll knattspyrnufélög landsins ekkert að spila þessa daganna eftir að allur fótbolti var settur á pásu vegna seinni bylgju kórónuveirunnar. Ekki er komin dagsetning á það hvenær boltinn fer aftur að rúlla og ljóst að spilað verður langt fram í veturinn. „Það verður spennandi að sjá hvernig við tæklum þetta hérna í nóvember og desember,“ sagði Rúnar Páll. „Þetta er fínt fyrir okkur sem erum með gervigras og flóðljós en verra fyrir liðin sem eru enn á grasi og hafa ekki flóðljós. Hvernig þau ætla að tækla sína heimaleiki verður gaman að sjá.“ Hann er ekki bjartsýnn á að boltinn fari að rúlla á næstu dögum. „Ef það halda áfram að greinast smit efast ég um að það verði leyft að spila fótbolta hérna á Íslandi sem er umhugsunarefni.“ „Börum og veitingastöðum er leyft að vera opnir og miðað við fréttir dagsins þá er ekki verið að fara eftir fyrirmælum þar. Á meðan erum við fílhraustir karlmenn. Við erum innan við hundrað inn á vellinum og mér finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi.“ Rúnar skynjar það að það sé kergja í boltanum en segir heilsu almennings í fyrsta sæti. Reglurnar skjóta þá skökku við. „Þetta er óvissa en þetta snýst allt um heilsu almennings. Við tökum þátt í því að sjálfsögðu og förum eftir lögum og reglum. Miðað við að allt annað er opið og allt er leyfilegt þá er þetta skrýtið umhverfi fyrir okkur. Allar aðrar atvinnugreinar eru í starfi nema við.“ „Við getum alltaf haldið mönnum í líkamlegu ástandi. Ég held að það sé minnsta málið í þessu. Andlega hliðin að þurfa alltaf að fara pásur og fótboltalega séð er erfiðara að halda úti. Það er erfitt að geta ekki æft, hitt félaganna og notað klefann og spilað fótbolta sem er skemmtilegast. Þetta er erfitt,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira