„Viljum að börnin geti farið aftur í skólann og það er mikilvægara“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 11:00 Guardiola gefur skipanir á æfingu City í síðustu viku. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hlakkar til að fá áhorfendur aftur á völlinn en segir að krökkum eigi fyrst að vera hleypt í skólann á ný. Það verða engir áhorfendur á síðari leik Man. City og Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en síðari leikur liðanna er fram á Etihad. City er með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn þar sem 75 þúsund manns horfðu á en í kvöld verða engir stuðningsmenn á pöllunum. „Ég held að allir atvinnumennirnir, bæði leikmenn og þjálfarar, sakni áhorfendanna,“ sagði Guardiola á blaðamannafundinum fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. „En svona er raunveruleikinn. Við höfum aðlagast nú þegar en vonandi munum við leika fyrir framan áhorfendur bráðlega. Ef það gerist, þá verður það að vera öruggt fyrir alla, ekki bara okkur.“ „Við viljum að börnin komist aftur í skólann sem fyrst og það er mikilvægara en að fólk komi aftur á völlinn.“ 'We want kids to go to school and that is maybe more important'Pep Guardiola keen for fans to return but only when Covid-19 is in retreathttps://t.co/fqcdYy8O6Y— MailOnline Sport (@MailSport) August 6, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hlakkar til að fá áhorfendur aftur á völlinn en segir að krökkum eigi fyrst að vera hleypt í skólann á ný. Það verða engir áhorfendur á síðari leik Man. City og Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en síðari leikur liðanna er fram á Etihad. City er með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn þar sem 75 þúsund manns horfðu á en í kvöld verða engir stuðningsmenn á pöllunum. „Ég held að allir atvinnumennirnir, bæði leikmenn og þjálfarar, sakni áhorfendanna,“ sagði Guardiola á blaðamannafundinum fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. „En svona er raunveruleikinn. Við höfum aðlagast nú þegar en vonandi munum við leika fyrir framan áhorfendur bráðlega. Ef það gerist, þá verður það að vera öruggt fyrir alla, ekki bara okkur.“ „Við viljum að börnin komist aftur í skólann sem fyrst og það er mikilvægara en að fólk komi aftur á völlinn.“ 'We want kids to go to school and that is maybe more important'Pep Guardiola keen for fans to return but only when Covid-19 is in retreathttps://t.co/fqcdYy8O6Y— MailOnline Sport (@MailSport) August 6, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira