Ágúst: Uppbótartíminn var búinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2020 22:05 Ágúst lét í sér heyra eftir að Breiðablik komst í 1-0. vísir/vilhelm „Við erum dottnir út úr bikarnum. Það er ekkert öðruvísi. Núna getum við einbeitt okkur að deildinni. Það er það fyrsta sem kemur í hugann,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, eftir 3-0 tap fyrir Breiðabliki í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Seltirningar byrjuðu leikinn af miklum krafti og fengu afbragðs færi til að ná forystunni sem ekki nýttust. „Þú vinnur ekki lið eins og Breiðablik þegar þú nýtir ekki færin. Svo fengum við mark á okkur þegar uppbótartíminn var liðinn en dómarinn lét leikinn halda áfram og þeir skoruðu,“ sagði Ágúst sem var afar ósáttur eftir markið sem Kwame Quee skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við vorum með tímann á hreinu, held ég. Það var aukaspyrna úti á velli og þá var tíminn búinn en dómarinn lét leikinn halda áfram. Boltinn fór út úr teignum og þeir skoruðu mark.“ Ágúst var sáttur með sína stráka lengst af leiknum í kvöld en viðurkenndi að róðurinn hefði verið þungur eftir að Breiðablik komst í 2-0. „Ég var ánægður með leikmennina fyrstu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik, að vera ekki að stressa sig. Við héldum bara sjó og okkur við leikáætlunina,“ sagði Ágúst. „Svo þurftum við að sækja og þá voru Blikarnir frábærir, bættu við mörkum og kláruðu leikinn.“ Eftir tíðindi dagsins er ljóst að það eru a.m.k. um tvær vikur í næsta leik Gróttu. „Við erum ekkert farnir að hugsa svo langt,“ sagði Ágúst aðspurður hvernig næstu dögum yrði háttað. „Þetta er bara nýskeð og við þurfum bara að rýna í það. Við hittumst í hádeginu á morgun og förum yfir þessi mál.“ Mjólkurbikarinn Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Grótta 3-0 | Sömu úrslit og síðast Eins og í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla vann Breiðablik 3-0 sigur á Gróttu þegar liðin mættust í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 30. júlí 2020 21:40 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
„Við erum dottnir út úr bikarnum. Það er ekkert öðruvísi. Núna getum við einbeitt okkur að deildinni. Það er það fyrsta sem kemur í hugann,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, eftir 3-0 tap fyrir Breiðabliki í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Seltirningar byrjuðu leikinn af miklum krafti og fengu afbragðs færi til að ná forystunni sem ekki nýttust. „Þú vinnur ekki lið eins og Breiðablik þegar þú nýtir ekki færin. Svo fengum við mark á okkur þegar uppbótartíminn var liðinn en dómarinn lét leikinn halda áfram og þeir skoruðu,“ sagði Ágúst sem var afar ósáttur eftir markið sem Kwame Quee skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við vorum með tímann á hreinu, held ég. Það var aukaspyrna úti á velli og þá var tíminn búinn en dómarinn lét leikinn halda áfram. Boltinn fór út úr teignum og þeir skoruðu mark.“ Ágúst var sáttur með sína stráka lengst af leiknum í kvöld en viðurkenndi að róðurinn hefði verið þungur eftir að Breiðablik komst í 2-0. „Ég var ánægður með leikmennina fyrstu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik, að vera ekki að stressa sig. Við héldum bara sjó og okkur við leikáætlunina,“ sagði Ágúst. „Svo þurftum við að sækja og þá voru Blikarnir frábærir, bættu við mörkum og kláruðu leikinn.“ Eftir tíðindi dagsins er ljóst að það eru a.m.k. um tvær vikur í næsta leik Gróttu. „Við erum ekkert farnir að hugsa svo langt,“ sagði Ágúst aðspurður hvernig næstu dögum yrði háttað. „Þetta er bara nýskeð og við þurfum bara að rýna í það. Við hittumst í hádeginu á morgun og förum yfir þessi mál.“
Mjólkurbikarinn Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Grótta 3-0 | Sömu úrslit og síðast Eins og í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla vann Breiðablik 3-0 sigur á Gróttu þegar liðin mættust í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 30. júlí 2020 21:40 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Grótta 3-0 | Sömu úrslit og síðast Eins og í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla vann Breiðablik 3-0 sigur á Gróttu þegar liðin mættust í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 30. júlí 2020 21:40
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki