Hættir við kaup á Newcastle United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 14:55 Ekkert verður af kaupum á Newcastle ef marka er fréttir dagsins. Serena Taylor/Getty Images Ekkert verður af kaupum fjárfesta á vegum krónprins Sádi-Arabíu á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Tilkynning þess efnis var gefin út í dag. BREAKING: Saudi Arabia's Public Investment Fund, PCP Capital Partners and Reuben Brothers have withdrawn from the process to buy Newcastle United.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 30, 2020 Salan hefur verið í undirbúningi í dágóðan tíma en nú er ljóst að ekkert verður af henni. „Við höfum komist að þeirri niðurstöðu að draga úr áhuga okkar á Newcastle United. Við vorum mjög spenntir að fjárfesta í þeirri mögnuðu borg sem Newcastle er. Við trúum því að við hefðum geta komið félaginu á þann stað sem það á að vera,“ segir í tilkynningu frá þeim hópum sem ætluðu sér að festa kaup á Newcastle. Þar segir einnig að ástæðan sé sú að samningaviðræður hafi dregist á langinn og framtíðin sé óljós. Það stefnir því í að Mike Ashley - hinn sívinsæli eigandi Newcastle - verði áfram eigandi félagsins um ókomna tíð. Frekari fregna er að vænta síðar í dag segir í frétt Sky Sports um málið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti Skar sig á klósettinu milli leikja Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Fleiri fréttir Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjá meira
Ekkert verður af kaupum fjárfesta á vegum krónprins Sádi-Arabíu á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Tilkynning þess efnis var gefin út í dag. BREAKING: Saudi Arabia's Public Investment Fund, PCP Capital Partners and Reuben Brothers have withdrawn from the process to buy Newcastle United.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 30, 2020 Salan hefur verið í undirbúningi í dágóðan tíma en nú er ljóst að ekkert verður af henni. „Við höfum komist að þeirri niðurstöðu að draga úr áhuga okkar á Newcastle United. Við vorum mjög spenntir að fjárfesta í þeirri mögnuðu borg sem Newcastle er. Við trúum því að við hefðum geta komið félaginu á þann stað sem það á að vera,“ segir í tilkynningu frá þeim hópum sem ætluðu sér að festa kaup á Newcastle. Þar segir einnig að ástæðan sé sú að samningaviðræður hafi dregist á langinn og framtíðin sé óljós. Það stefnir því í að Mike Ashley - hinn sívinsæli eigandi Newcastle - verði áfram eigandi félagsins um ókomna tíð. Frekari fregna er að vænta síðar í dag segir í frétt Sky Sports um málið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti Skar sig á klósettinu milli leikja Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Fleiri fréttir Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjá meira