Þolinmæði Macron og Merkel að þrjóta Andri Eysteinsson skrifar 19. júlí 2020 16:41 Forsetinn og kanslarinn eru í aðalhlutverki í viðræðum ESB í Brussel. Getty/Anadolu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir mögulegt að ekki náist samkomulag um gríðarstóran björgunarpakka Evrópusambandsríkjanna vegna efnahagsáfalls í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa undanfarið fundað í Brussel og eru það fyrstu fundir leiðtoganna frá því í febrúar. Öll 27 ríki ESB hafa orðið fyrir miklum búsifjum vegna faraldursins þar sem atvinnulíf hefur verið að mestu lamað undanfarna mánuði. Afstaða til björgunarpakkans virðist nú skiptast eftir höfuðáttunum og segja Angela Merkel og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sem kynntu aðgerðir sem hljóða upp á 750 milljarða evra sem sé sambland lána og styrkja til ríkja Evrópu, að þolinmæði þeirra gæti verið á þrotum. „Við erum á þriðja degi viðræðna og þetta er klárlega sá mikilvægasti. Á þessum tímapunkti höfum við unnið okkur í gegn um marga hluta pakkans. Stærð hans, hvernig honum er stýrt og lagareglur í kringum hann. Ég veit ekki hvort við náum að finna lausn,“ hefur Guardian eftir Merkel. „Hér er ríkur samningsvilji og þess vegna mun ég berjast fyrir því að við náum saman. Það er þó mögulegt að ekki verði samið hér í dag,“ sagði Merkel. „Ég hef enn trú á þessu en þessar málamiðlanir. Þær verða ekki samþykktar ef það kemur niður á metnaði Evrópusambandsins,“ sagði Macron Frakklandsforseti. Leiðtogunum greinir enn á um stærð björgunarpakkans og samblöndun styrkja og lána. Forsætisráðherra Póllands, Mateusz Morawiecki, sakaði leiðtoga Hollands, Austurríkis, Danmerkur og Svíþjóðar um að vera nískupúka en ríkin börðust fyrir því að minnka björgunarpakkann. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir mögulegt að ekki náist samkomulag um gríðarstóran björgunarpakka Evrópusambandsríkjanna vegna efnahagsáfalls í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa undanfarið fundað í Brussel og eru það fyrstu fundir leiðtoganna frá því í febrúar. Öll 27 ríki ESB hafa orðið fyrir miklum búsifjum vegna faraldursins þar sem atvinnulíf hefur verið að mestu lamað undanfarna mánuði. Afstaða til björgunarpakkans virðist nú skiptast eftir höfuðáttunum og segja Angela Merkel og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sem kynntu aðgerðir sem hljóða upp á 750 milljarða evra sem sé sambland lána og styrkja til ríkja Evrópu, að þolinmæði þeirra gæti verið á þrotum. „Við erum á þriðja degi viðræðna og þetta er klárlega sá mikilvægasti. Á þessum tímapunkti höfum við unnið okkur í gegn um marga hluta pakkans. Stærð hans, hvernig honum er stýrt og lagareglur í kringum hann. Ég veit ekki hvort við náum að finna lausn,“ hefur Guardian eftir Merkel. „Hér er ríkur samningsvilji og þess vegna mun ég berjast fyrir því að við náum saman. Það er þó mögulegt að ekki verði samið hér í dag,“ sagði Merkel. „Ég hef enn trú á þessu en þessar málamiðlanir. Þær verða ekki samþykktar ef það kemur niður á metnaði Evrópusambandsins,“ sagði Macron Frakklandsforseti. Leiðtogunum greinir enn á um stærð björgunarpakkans og samblöndun styrkja og lána. Forsætisráðherra Póllands, Mateusz Morawiecki, sakaði leiðtoga Hollands, Austurríkis, Danmerkur og Svíþjóðar um að vera nískupúka en ríkin börðust fyrir því að minnka björgunarpakkann.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Sjá meira