Sara Björk á skotskónum í frumraun sinni með Lyon Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2020 20:13 Sara Björk Gunnarsdóttir kom til Lyon fyrir skömmu og gerði samning við félagið sem gildir til ársins 2022. mynd/@olfeminin Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik með franska stórveldinu Lyon í dag þegar liðið mætti pólska liðinu Medyk Konin í æfingaleik. Vann Lyon öruggan sigur og gerði Sara Björk sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon í 5-0 sigri. Debut @OLfeminin pic.twitter.com/hX1CDVgurC— Sara Björk (@sarabjork18) July 18, 2020 Sara Björk er nýgengin til liðs við Lyon frá þýska stórliðinu Wolfsburg en fyrstu alvöru leikir Söru fyrir Lyon verða þegar Meistaradeildin fer af stað að nýju í ágúst. Þar mun Lyon mæta Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti Tengdar fréttir Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 15. júlí 2020 14:30 Sara Björk æfði í fyrsta sinn með Lyon liðinu í gær Sara Björk Gunnarsdóttir fékk ekki langt sumarfrí því hún hefur nú hafið æfingar með sínu nýja félagi í Frakklandi. 15. júlí 2020 10:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik með franska stórveldinu Lyon í dag þegar liðið mætti pólska liðinu Medyk Konin í æfingaleik. Vann Lyon öruggan sigur og gerði Sara Björk sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon í 5-0 sigri. Debut @OLfeminin pic.twitter.com/hX1CDVgurC— Sara Björk (@sarabjork18) July 18, 2020 Sara Björk er nýgengin til liðs við Lyon frá þýska stórliðinu Wolfsburg en fyrstu alvöru leikir Söru fyrir Lyon verða þegar Meistaradeildin fer af stað að nýju í ágúst. Þar mun Lyon mæta Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Fótbolti Tengdar fréttir Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 15. júlí 2020 14:30 Sara Björk æfði í fyrsta sinn með Lyon liðinu í gær Sara Björk Gunnarsdóttir fékk ekki langt sumarfrí því hún hefur nú hafið æfingar með sínu nýja félagi í Frakklandi. 15. júlí 2020 10:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 15. júlí 2020 14:30
Sara Björk æfði í fyrsta sinn með Lyon liðinu í gær Sara Björk Gunnarsdóttir fékk ekki langt sumarfrí því hún hefur nú hafið æfingar með sínu nýja félagi í Frakklandi. 15. júlí 2020 10:30