Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 16:01 Ólafur Kristjánsson er á leið til Danmerkur á nýjan leik. vísir/daníel Ólafur Kristjánsson er hættur sem þjálfari FH og er tekinn við Esbjerg í dönsku B-deildinni en þetta var staðfest síðdegis á heimasíðu danska félagsins. Olafur Kristjansson er ny chefteæner i EfB https://t.co/PtQOikrbwF— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 16, 2020 Ólafur tók við FH-liðinu haustið 2017. Var hann á sínu þriðja tímabili með Fimleikafélagið en hann hafði lent í 5. og 3. sæti á sínum fyrstu tveimur tímabilum með FH. Hann fór einnig með FH í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á síðustu leiktíð þar sem liðið tapaði fyrir Víkingi. Þetta er í þriðja sinn sem Ólafur þjálfar í Danmörku. Hann var aðstoðarþjálfari AGF 2002 til 2004 áður en hann tók svo við Fram. Þaðan lá leiðin í Kópavog þar sem hann gerði Breiðablik að bikarmeisturum 2009 og Íslandsmeisturum árið eftir. Ólafur tók svo við FC Nordsjælland árið 2014 og stýrði þeim þangað til í desember árið 2015. Sumarið á eftir tók hann við Randers og stýrði þeim fram til október 2017 er hann hætti. Ólafur kom í kjölfarið aftur heim og tók við FH. Esbjerg féll úr dönsku úrvalsdeildinni á nýyfirstaðinni leiktíð en ellefu þjálfarar hafa verið í stjórastólnum hjá Esbjerg frá árinu 2010. Ólafur stýrir sinni fyrstu æfingu hjá Esbjerg 4. ágúst. Pepsi Max-deild karla FH Danski boltinn Tengdar fréttir Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Ólafur Kristjánsson er hættur sem þjálfari FH og er tekinn við Esbjerg í dönsku B-deildinni en þetta var staðfest síðdegis á heimasíðu danska félagsins. Olafur Kristjansson er ny chefteæner i EfB https://t.co/PtQOikrbwF— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 16, 2020 Ólafur tók við FH-liðinu haustið 2017. Var hann á sínu þriðja tímabili með Fimleikafélagið en hann hafði lent í 5. og 3. sæti á sínum fyrstu tveimur tímabilum með FH. Hann fór einnig með FH í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á síðustu leiktíð þar sem liðið tapaði fyrir Víkingi. Þetta er í þriðja sinn sem Ólafur þjálfar í Danmörku. Hann var aðstoðarþjálfari AGF 2002 til 2004 áður en hann tók svo við Fram. Þaðan lá leiðin í Kópavog þar sem hann gerði Breiðablik að bikarmeisturum 2009 og Íslandsmeisturum árið eftir. Ólafur tók svo við FC Nordsjælland árið 2014 og stýrði þeim þangað til í desember árið 2015. Sumarið á eftir tók hann við Randers og stýrði þeim fram til október 2017 er hann hætti. Ólafur kom í kjölfarið aftur heim og tók við FH. Esbjerg féll úr dönsku úrvalsdeildinni á nýyfirstaðinni leiktíð en ellefu þjálfarar hafa verið í stjórastólnum hjá Esbjerg frá árinu 2010. Ólafur stýrir sinni fyrstu æfingu hjá Esbjerg 4. ágúst.
Pepsi Max-deild karla FH Danski boltinn Tengdar fréttir Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49
Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12