Vernda simpansa með störf Goodall að leiðarljósi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. júlí 2020 19:00 Afrískir simpansar njóta enn góðs af störfum Jane Goodall, frumkvöðulsins sem ferðaðist til Afríku fyrir sextíu árum til þess að rannsaka þessa náfrændur mannsins. Jane Goodall er nú orðin 86 ára gömul en á síðustu öld ferðaðist þessi Englendingur, sem alla jafna er talinn fremsti simpansasérfræðingur heims, til Afríku. Þar rannsakaði hún mannapana, vingaðist við þá og verndaði. Enn í dag hafa sérfræðingar í Úganda störf Goodall að leiðarljósi. Þessir simpansar sem hér má sjá eru munaðarlausir en búa nú með góðum vinum í simpansaathvarfi á Ngamba-eyju í miðju Viktoríuvatni. Regnskógur þekur eyjuna og simpansarnir geta fengið að búa þarna við náttúrulegar aðstæður, í friði frá veiðiþjófum og öðrum sem gætu viljað þeim illt. Paul Nyenje er einn starfsmanna athvarfsins. Hann segir engan verða ríkan á þessari vinnu. Hún sé þó afar gefandi. „Við vinnum hérna af því við elskum þessi dýr. Ef ekki væri fyrir þessa ást værum við ekki á eyjunni. Þetta er eitthvað sem ég Jane Goodall kenndi mér. Þegar þú gerir eitthvað áttu að gera það af öllu hjarta. Að sögn Nyenje eru helstu hætturnar sem simpansar standa frammi fyrir veiðar og eyðing kjörlendis. Þar spilar skógarhögg afar stórt hlutverk. Hann segir sömuleiðis að kórónuveirufaraldurinn hafi bitnað á athvarfinu, enda tapi það töluverðum tekjum nú þegar engir eru ferðamennirnir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Úganda Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Afrískir simpansar njóta enn góðs af störfum Jane Goodall, frumkvöðulsins sem ferðaðist til Afríku fyrir sextíu árum til þess að rannsaka þessa náfrændur mannsins. Jane Goodall er nú orðin 86 ára gömul en á síðustu öld ferðaðist þessi Englendingur, sem alla jafna er talinn fremsti simpansasérfræðingur heims, til Afríku. Þar rannsakaði hún mannapana, vingaðist við þá og verndaði. Enn í dag hafa sérfræðingar í Úganda störf Goodall að leiðarljósi. Þessir simpansar sem hér má sjá eru munaðarlausir en búa nú með góðum vinum í simpansaathvarfi á Ngamba-eyju í miðju Viktoríuvatni. Regnskógur þekur eyjuna og simpansarnir geta fengið að búa þarna við náttúrulegar aðstæður, í friði frá veiðiþjófum og öðrum sem gætu viljað þeim illt. Paul Nyenje er einn starfsmanna athvarfsins. Hann segir engan verða ríkan á þessari vinnu. Hún sé þó afar gefandi. „Við vinnum hérna af því við elskum þessi dýr. Ef ekki væri fyrir þessa ást værum við ekki á eyjunni. Þetta er eitthvað sem ég Jane Goodall kenndi mér. Þegar þú gerir eitthvað áttu að gera það af öllu hjarta. Að sögn Nyenje eru helstu hætturnar sem simpansar standa frammi fyrir veiðar og eyðing kjörlendis. Þar spilar skógarhögg afar stórt hlutverk. Hann segir sömuleiðis að kórónuveirufaraldurinn hafi bitnað á athvarfinu, enda tapi það töluverðum tekjum nú þegar engir eru ferðamennirnir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Úganda Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira