Voru nálægt því að lenda í handalögmálum en Mourinho var ánægður Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 11:00 Gomez og Son sættast eftir leikinn í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með ástríðuna sem sínir lærisveinar sýndu í leiknum gegn Everton í gær en Lundúnarliðin vann 1-0 sigur með sjálfsmarki Michael Keane. Það sauð allt upp úr á leið inn til búningsherbergja í hálfleik en Hugo Lloris kom þá hlaupandi í átt að Son Heung-min og virtist ætla að hjóla í hann. Frakkinn ku hafa verið ósáttur með varnarvinnu Son rétt fyrir hálfleikinn og það þurfti að stíga á milli þeirra en Mourinho var ánægður með þetta. „Þetta er svo fallegt. Þetta er líklega afleiðingin af fundunum sem við héldum. Ef þú vilt kenna einhverjum um þetta þá er þetta mér að kenna. Ég var gagnrýninn á strákanna því þeir eru ekki nægilega gagnrýnir á sjálfan sig. Ég bað þá um að krefjast meira frá sjálfum sér og öðrum,“ sagði Mourinho. What's happened there?!? Hugo Lloris and Son Heung-min have to be separated by their teammates as they make their way off the pitch at half-time! Watch the second half live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/pw7l8fklBg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Ég bað þá um að öskra á liðsfélagana og að þeir myndu gera allt fyrir hvorn annan og atvikið undir lok fyrri hálfleiks var frábært því allir elska Son en fyrirliðinn hélt að hann hefði getað gefið meira.“ „Ég veit ekki ef hann ýtti honum eða ekki en það er mikilvægt fyrir liðið að þroskast. Því ef liðið þroskast krefjast þeir meira frá hvor öðrum og verða sterkari persónuleikar. Ég var mjög ánægður. Ég sagði við þá í hálfleik að ég var í engum vafa að þeir myndu standa saman þangað til í lok leiksins,“ sagði Mourinho. "I think it's something very important for the team to grow up because you need to demand from each other."Jose Mourinho was pleased to see Hugo Lloris and Son Heung-min have a confrontation at half-time during Tottenham's 1-0 win over Everton. pic.twitter.com/WoBx8NureF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með ástríðuna sem sínir lærisveinar sýndu í leiknum gegn Everton í gær en Lundúnarliðin vann 1-0 sigur með sjálfsmarki Michael Keane. Það sauð allt upp úr á leið inn til búningsherbergja í hálfleik en Hugo Lloris kom þá hlaupandi í átt að Son Heung-min og virtist ætla að hjóla í hann. Frakkinn ku hafa verið ósáttur með varnarvinnu Son rétt fyrir hálfleikinn og það þurfti að stíga á milli þeirra en Mourinho var ánægður með þetta. „Þetta er svo fallegt. Þetta er líklega afleiðingin af fundunum sem við héldum. Ef þú vilt kenna einhverjum um þetta þá er þetta mér að kenna. Ég var gagnrýninn á strákanna því þeir eru ekki nægilega gagnrýnir á sjálfan sig. Ég bað þá um að krefjast meira frá sjálfum sér og öðrum,“ sagði Mourinho. What's happened there?!? Hugo Lloris and Son Heung-min have to be separated by their teammates as they make their way off the pitch at half-time! Watch the second half live on Sky Sports PL! pic.twitter.com/pw7l8fklBg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Ég bað þá um að öskra á liðsfélagana og að þeir myndu gera allt fyrir hvorn annan og atvikið undir lok fyrri hálfleiks var frábært því allir elska Son en fyrirliðinn hélt að hann hefði getað gefið meira.“ „Ég veit ekki ef hann ýtti honum eða ekki en það er mikilvægt fyrir liðið að þroskast. Því ef liðið þroskast krefjast þeir meira frá hvor öðrum og verða sterkari persónuleikar. Ég var mjög ánægður. Ég sagði við þá í hálfleik að ég var í engum vafa að þeir myndu standa saman þangað til í lok leiksins,“ sagði Mourinho. "I think it's something very important for the team to grow up because you need to demand from each other."Jose Mourinho was pleased to see Hugo Lloris and Son Heung-min have a confrontation at half-time during Tottenham's 1-0 win over Everton. pic.twitter.com/WoBx8NureF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira