Segir að markið sem tekið var af Tottenham sé ein versta ákvörðun sem hann hefur séð Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 10:00 Tottenham menn skildu ekki upp né niður í dómnum í gær. vísir/getty Ekkert var meira rætt eftir 3-1 sigur Sheffield United á Tottenham í gærkvöldi heldur en markið sem VAR dæmdi af Tottenham í síðari hálfleik. Harry Kane kom boltanum í netið og við fyrstu virtist markið vera fullkomnlega löglegt. Eftir skoðun í VARsjánni komst Michael Oliver að því að dæma hendi á Lucas Moura. Dómurinn var afar strangur enda datt Moura og varnarmaður Sheffield þrumaði boltanum í hann af innan við hálfs meters færi. Óvíst er einnig hvort að boltinn hafi yfir höfuð farið í höndina á Brasilíumanninum. Tottenham-menn voru æfir og einn fyrrum leikmaður liðsins var afar hissa á dómnum er hann ræddi um leikinn á Sky Sports. „Ein versta ákvörðun sem ég hef séð,“ sagði Jamie Redknapp er hann fjallaði um leikinn í gær. „Ég veit að við þurfum að fara eftir laganna bókstaf en það þarf að sýna skilning. Þegar það er brotið á þér, verðurðu að setja hendurnar niður. Þetta var óhapp og hann ætlaði ekki að gera þetta. Þetta er skelfileg ákvörðun og þetta er að eyðileggja fótboltann. Ótrúlegt.“ "One of the worst decisions I've ever seen!" https://t.co/ITiqoH1MhP— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020 Það var ekki bara Redknapp sem lýsti yfir vonbrigðum sínum með dóminn í gær því Twitter gjörsamlega logaði út af dómnum en hver veit hvernig leikurinn hefði þróast hefði markið fengið að standa. What a joke decision, he was pushed over and just caught the ball. Shocking and we didn t even get the free kick— Micky Hazard (@1MickyHazard) July 2, 2020 Imagine that goal just got disallowed for hand ball ridiculous— Ryan Mason (@RyanMason) July 2, 2020 The game s gone.— Gary Lineker (@GaryLineker) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Ekkert var meira rætt eftir 3-1 sigur Sheffield United á Tottenham í gærkvöldi heldur en markið sem VAR dæmdi af Tottenham í síðari hálfleik. Harry Kane kom boltanum í netið og við fyrstu virtist markið vera fullkomnlega löglegt. Eftir skoðun í VARsjánni komst Michael Oliver að því að dæma hendi á Lucas Moura. Dómurinn var afar strangur enda datt Moura og varnarmaður Sheffield þrumaði boltanum í hann af innan við hálfs meters færi. Óvíst er einnig hvort að boltinn hafi yfir höfuð farið í höndina á Brasilíumanninum. Tottenham-menn voru æfir og einn fyrrum leikmaður liðsins var afar hissa á dómnum er hann ræddi um leikinn á Sky Sports. „Ein versta ákvörðun sem ég hef séð,“ sagði Jamie Redknapp er hann fjallaði um leikinn í gær. „Ég veit að við þurfum að fara eftir laganna bókstaf en það þarf að sýna skilning. Þegar það er brotið á þér, verðurðu að setja hendurnar niður. Þetta var óhapp og hann ætlaði ekki að gera þetta. Þetta er skelfileg ákvörðun og þetta er að eyðileggja fótboltann. Ótrúlegt.“ "One of the worst decisions I've ever seen!" https://t.co/ITiqoH1MhP— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020 Það var ekki bara Redknapp sem lýsti yfir vonbrigðum sínum með dóminn í gær því Twitter gjörsamlega logaði út af dómnum en hver veit hvernig leikurinn hefði þróast hefði markið fengið að standa. What a joke decision, he was pushed over and just caught the ball. Shocking and we didn t even get the free kick— Micky Hazard (@1MickyHazard) July 2, 2020 Imagine that goal just got disallowed for hand ball ridiculous— Ryan Mason (@RyanMason) July 2, 2020 The game s gone.— Gary Lineker (@GaryLineker) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira