Brendan Rodgers enn vongóður um að ná Meistaradeildarsæti Ísak Hallmundarson skrifar 2. júlí 2020 07:00 Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Brendan Rodgers og hans mönnum undanfarna mánuði. getty/Peter Powell Brendan Rodgers og lærisveinar í Leicester hafa verið í frjálsu falli síðan um áramót eftir frábæra byrjun á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Þeir voru um margra vikna skeið í öðru sæti deildarinnar og eftir 16 umferðir voru þeir til að mynda með 14 stiga forskot á Manchester United sem var þá í fimmta sæti líkt og nú. Í dag er munurinn á liðunum 3 stig. Í síðustu 16 leikjum hafa Leicester einungis unnið fjóra leiki og haldi þeir áfram á sömu braut er erfitt að sjá þá halda í Meistaradeildarsæti. Brendan Rodgers, þjálfari Leicester, er enn vongóður um að ná eða enda í einu af efstu fjórum sætunum og segir örlögin vera í þeirra höndum. ,,Hvernig við höfum spilað stærsta hluta tímabilsins hefur skilað okkur í þá sterku stöðu sem við erum í núna. Við höfum ekki verið upp á okkar besta um skeið núna en við erum enn með örlögin í okkar eigin höndum til að afreka það sem myndi vera draumur fyrir okkur, að enda í efstu fjórum sætunum. En við getum eingöngu náð því ef frammistaðan er góð,“ sagði Rodgers eftir tap gegn Everton í gær. Í næstu umferð mætir Leicester Crystal Palace á heimavelli en þeir eiga eftir að keppa við Arsenal á útivelli og í síðustu umferð mótsins fá þeir Manchester United í heimsókn í leik sem gæti verið úrslitaleikur um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Brendan Rodgers og lærisveinar í Leicester hafa verið í frjálsu falli síðan um áramót eftir frábæra byrjun á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Þeir voru um margra vikna skeið í öðru sæti deildarinnar og eftir 16 umferðir voru þeir til að mynda með 14 stiga forskot á Manchester United sem var þá í fimmta sæti líkt og nú. Í dag er munurinn á liðunum 3 stig. Í síðustu 16 leikjum hafa Leicester einungis unnið fjóra leiki og haldi þeir áfram á sömu braut er erfitt að sjá þá halda í Meistaradeildarsæti. Brendan Rodgers, þjálfari Leicester, er enn vongóður um að ná eða enda í einu af efstu fjórum sætunum og segir örlögin vera í þeirra höndum. ,,Hvernig við höfum spilað stærsta hluta tímabilsins hefur skilað okkur í þá sterku stöðu sem við erum í núna. Við höfum ekki verið upp á okkar besta um skeið núna en við erum enn með örlögin í okkar eigin höndum til að afreka það sem myndi vera draumur fyrir okkur, að enda í efstu fjórum sætunum. En við getum eingöngu náð því ef frammistaðan er góð,“ sagði Rodgers eftir tap gegn Everton í gær. Í næstu umferð mætir Leicester Crystal Palace á heimavelli en þeir eiga eftir að keppa við Arsenal á útivelli og í síðustu umferð mótsins fá þeir Manchester United í heimsókn í leik sem gæti verið úrslitaleikur um Meistaradeildarsæti.
Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira