Murphy baðst afsökunar á ummælum sínum um Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2020 14:30 Jordan Henderson og Joe Gomez fá heiðursvörð annað kvöld. vísir/getty Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. Man. City mun standa heiðursvörð fyrir Liverpool á fimmtudaginn en það er fyrsti leikurinn eftir að Liverpool varð meistari. Á talkSPORT í gær lét Murphy falla þau ummæli að þetta væri della og að Kevin De Bruyne, miðjumaður Man. City, myndi standa heiðursvörð fyrir leikmenn sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans. „Í gær talaði ég á Talk Sport um heiðursvörð og notaði slæmt orðaval varðandi miðjumenn Liverpool. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Murphy í yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni. „Til að undirstrika það ber ég mikla virðingu fyrir leikmönnum Liverpool og þeirra ótrúlegu afrekum síðustu tvö árin.“ Murphy sagði einnig að hann vildi ekki verða skotspónn fyrir það sem hann komi illa frá sér, sem gerist stundum. „Ég kem þessu ekki alltaf rétt frá mér þegar ég er í sjónvarpi eða útvarpi og biðst afsökunar á því þegar það gerist ekki,“ sagði Murphy. Danny Murphy apologises after backlash to his comments slamming Liverpool being given a 'guard of honour' https://t.co/MTv5Zy9VdG— MailOnline Sport (@MailSport) July 1, 2020 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. Man. City mun standa heiðursvörð fyrir Liverpool á fimmtudaginn en það er fyrsti leikurinn eftir að Liverpool varð meistari. Á talkSPORT í gær lét Murphy falla þau ummæli að þetta væri della og að Kevin De Bruyne, miðjumaður Man. City, myndi standa heiðursvörð fyrir leikmenn sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans. „Í gær talaði ég á Talk Sport um heiðursvörð og notaði slæmt orðaval varðandi miðjumenn Liverpool. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Murphy í yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni. „Til að undirstrika það ber ég mikla virðingu fyrir leikmönnum Liverpool og þeirra ótrúlegu afrekum síðustu tvö árin.“ Murphy sagði einnig að hann vildi ekki verða skotspónn fyrir það sem hann komi illa frá sér, sem gerist stundum. „Ég kem þessu ekki alltaf rétt frá mér þegar ég er í sjónvarpi eða útvarpi og biðst afsökunar á því þegar það gerist ekki,“ sagði Murphy. Danny Murphy apologises after backlash to his comments slamming Liverpool being given a 'guard of honour' https://t.co/MTv5Zy9VdG— MailOnline Sport (@MailSport) July 1, 2020
Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira