Keane við það að fá sitt fyrsta starf sem aðalþjálfari síðan 2011 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 23:00 Keane er ekki allra og verður áhugavert að sjá hvað gerist ef hann fær starfið í Aserbaídsjan. EPA/KIERAN GALVIN Írinn Roy Keane virðist vera snúa aftur í þjálfun. Þessi fyrrum fyrirliði Manchester United, og írska landsliðsins, ku vera við það að taka við landsliði Aserbaídsjan. Væri það hans fyrsta starf sem aðalþjálfari hjá landsliði en hann var aðstoðarþjálfari Írlands frá árunum 2013 til 2018 þegar Martin O‘Neill þjálfaði liðið. Þá var hann aðstoðarþjálfari Aston Villa árið 2014. Árið 2011 var Keane – sem þá hafði þjálfað Sunderland og Ipswich Town á Englandi – orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins. Á endanum ákvað KSÍ að ráða Svía að nafni Lars Lagerback. Reyndist það heilla skref. Roy Keane is reportedly in talks with Azerbaijan about becoming their new national team boss.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 Á síðasta ári var Keane aðstoðarþjálfari Nottingham Forest en hann hefur ekki starfað við þjálfun síðan samningi hans þar var rift. Írinn skapstóri er þó reglulegur gestur á Sky Sports þar sem hann starfar sem sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina. Lét hann Harry Maguire og David De Gea, leikmenn Manchester United, til að mynda heyra það nýverið er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tottenham Hotspur. Aserbaídsjan endaði í fimmta og neðsta sæti E-riðils í undankeppni EM 2020 en mótið fer fram næsta sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Fékk liðið aðeins eitt stig í átta leikjum og endaði með markatöluna 5-18. Í H-riðli voru einnig Króatía, Wales, Slóvakía og Ungverjaland. Næstu leikir Aserbaídsjan eru í Þjóðadeildinni gegn Lúxemborg, Kýpur og Svartfjallalandi. Fótbolti Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Írinn Roy Keane virðist vera snúa aftur í þjálfun. Þessi fyrrum fyrirliði Manchester United, og írska landsliðsins, ku vera við það að taka við landsliði Aserbaídsjan. Væri það hans fyrsta starf sem aðalþjálfari hjá landsliði en hann var aðstoðarþjálfari Írlands frá árunum 2013 til 2018 þegar Martin O‘Neill þjálfaði liðið. Þá var hann aðstoðarþjálfari Aston Villa árið 2014. Árið 2011 var Keane – sem þá hafði þjálfað Sunderland og Ipswich Town á Englandi – orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins. Á endanum ákvað KSÍ að ráða Svía að nafni Lars Lagerback. Reyndist það heilla skref. Roy Keane is reportedly in talks with Azerbaijan about becoming their new national team boss.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 Á síðasta ári var Keane aðstoðarþjálfari Nottingham Forest en hann hefur ekki starfað við þjálfun síðan samningi hans þar var rift. Írinn skapstóri er þó reglulegur gestur á Sky Sports þar sem hann starfar sem sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina. Lét hann Harry Maguire og David De Gea, leikmenn Manchester United, til að mynda heyra það nýverið er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tottenham Hotspur. Aserbaídsjan endaði í fimmta og neðsta sæti E-riðils í undankeppni EM 2020 en mótið fer fram næsta sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Fékk liðið aðeins eitt stig í átta leikjum og endaði með markatöluna 5-18. Í H-riðli voru einnig Króatía, Wales, Slóvakía og Ungverjaland. Næstu leikir Aserbaídsjan eru í Þjóðadeildinni gegn Lúxemborg, Kýpur og Svartfjallalandi.
Fótbolti Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira