Keane við það að fá sitt fyrsta starf sem aðalþjálfari síðan 2011 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 23:00 Keane er ekki allra og verður áhugavert að sjá hvað gerist ef hann fær starfið í Aserbaídsjan. EPA/KIERAN GALVIN Írinn Roy Keane virðist vera snúa aftur í þjálfun. Þessi fyrrum fyrirliði Manchester United, og írska landsliðsins, ku vera við það að taka við landsliði Aserbaídsjan. Væri það hans fyrsta starf sem aðalþjálfari hjá landsliði en hann var aðstoðarþjálfari Írlands frá árunum 2013 til 2018 þegar Martin O‘Neill þjálfaði liðið. Þá var hann aðstoðarþjálfari Aston Villa árið 2014. Árið 2011 var Keane – sem þá hafði þjálfað Sunderland og Ipswich Town á Englandi – orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins. Á endanum ákvað KSÍ að ráða Svía að nafni Lars Lagerback. Reyndist það heilla skref. Roy Keane is reportedly in talks with Azerbaijan about becoming their new national team boss.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 Á síðasta ári var Keane aðstoðarþjálfari Nottingham Forest en hann hefur ekki starfað við þjálfun síðan samningi hans þar var rift. Írinn skapstóri er þó reglulegur gestur á Sky Sports þar sem hann starfar sem sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina. Lét hann Harry Maguire og David De Gea, leikmenn Manchester United, til að mynda heyra það nýverið er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tottenham Hotspur. Aserbaídsjan endaði í fimmta og neðsta sæti E-riðils í undankeppni EM 2020 en mótið fer fram næsta sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Fékk liðið aðeins eitt stig í átta leikjum og endaði með markatöluna 5-18. Í H-riðli voru einnig Króatía, Wales, Slóvakía og Ungverjaland. Næstu leikir Aserbaídsjan eru í Þjóðadeildinni gegn Lúxemborg, Kýpur og Svartfjallalandi. Fótbolti Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Írinn Roy Keane virðist vera snúa aftur í þjálfun. Þessi fyrrum fyrirliði Manchester United, og írska landsliðsins, ku vera við það að taka við landsliði Aserbaídsjan. Væri það hans fyrsta starf sem aðalþjálfari hjá landsliði en hann var aðstoðarþjálfari Írlands frá árunum 2013 til 2018 þegar Martin O‘Neill þjálfaði liðið. Þá var hann aðstoðarþjálfari Aston Villa árið 2014. Árið 2011 var Keane – sem þá hafði þjálfað Sunderland og Ipswich Town á Englandi – orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins. Á endanum ákvað KSÍ að ráða Svía að nafni Lars Lagerback. Reyndist það heilla skref. Roy Keane is reportedly in talks with Azerbaijan about becoming their new national team boss.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 Á síðasta ári var Keane aðstoðarþjálfari Nottingham Forest en hann hefur ekki starfað við þjálfun síðan samningi hans þar var rift. Írinn skapstóri er þó reglulegur gestur á Sky Sports þar sem hann starfar sem sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina. Lét hann Harry Maguire og David De Gea, leikmenn Manchester United, til að mynda heyra það nýverið er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tottenham Hotspur. Aserbaídsjan endaði í fimmta og neðsta sæti E-riðils í undankeppni EM 2020 en mótið fer fram næsta sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Fékk liðið aðeins eitt stig í átta leikjum og endaði með markatöluna 5-18. Í H-riðli voru einnig Króatía, Wales, Slóvakía og Ungverjaland. Næstu leikir Aserbaídsjan eru í Þjóðadeildinni gegn Lúxemborg, Kýpur og Svartfjallalandi.
Fótbolti Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira