Keane við það að fá sitt fyrsta starf sem aðalþjálfari síðan 2011 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 23:00 Keane er ekki allra og verður áhugavert að sjá hvað gerist ef hann fær starfið í Aserbaídsjan. EPA/KIERAN GALVIN Írinn Roy Keane virðist vera snúa aftur í þjálfun. Þessi fyrrum fyrirliði Manchester United, og írska landsliðsins, ku vera við það að taka við landsliði Aserbaídsjan. Væri það hans fyrsta starf sem aðalþjálfari hjá landsliði en hann var aðstoðarþjálfari Írlands frá árunum 2013 til 2018 þegar Martin O‘Neill þjálfaði liðið. Þá var hann aðstoðarþjálfari Aston Villa árið 2014. Árið 2011 var Keane – sem þá hafði þjálfað Sunderland og Ipswich Town á Englandi – orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins. Á endanum ákvað KSÍ að ráða Svía að nafni Lars Lagerback. Reyndist það heilla skref. Roy Keane is reportedly in talks with Azerbaijan about becoming their new national team boss.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 Á síðasta ári var Keane aðstoðarþjálfari Nottingham Forest en hann hefur ekki starfað við þjálfun síðan samningi hans þar var rift. Írinn skapstóri er þó reglulegur gestur á Sky Sports þar sem hann starfar sem sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina. Lét hann Harry Maguire og David De Gea, leikmenn Manchester United, til að mynda heyra það nýverið er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tottenham Hotspur. Aserbaídsjan endaði í fimmta og neðsta sæti E-riðils í undankeppni EM 2020 en mótið fer fram næsta sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Fékk liðið aðeins eitt stig í átta leikjum og endaði með markatöluna 5-18. Í H-riðli voru einnig Króatía, Wales, Slóvakía og Ungverjaland. Næstu leikir Aserbaídsjan eru í Þjóðadeildinni gegn Lúxemborg, Kýpur og Svartfjallalandi. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Leik lokið: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Sjá meira
Írinn Roy Keane virðist vera snúa aftur í þjálfun. Þessi fyrrum fyrirliði Manchester United, og írska landsliðsins, ku vera við það að taka við landsliði Aserbaídsjan. Væri það hans fyrsta starf sem aðalþjálfari hjá landsliði en hann var aðstoðarþjálfari Írlands frá árunum 2013 til 2018 þegar Martin O‘Neill þjálfaði liðið. Þá var hann aðstoðarþjálfari Aston Villa árið 2014. Árið 2011 var Keane – sem þá hafði þjálfað Sunderland og Ipswich Town á Englandi – orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins. Á endanum ákvað KSÍ að ráða Svía að nafni Lars Lagerback. Reyndist það heilla skref. Roy Keane is reportedly in talks with Azerbaijan about becoming their new national team boss.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 Á síðasta ári var Keane aðstoðarþjálfari Nottingham Forest en hann hefur ekki starfað við þjálfun síðan samningi hans þar var rift. Írinn skapstóri er þó reglulegur gestur á Sky Sports þar sem hann starfar sem sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina. Lét hann Harry Maguire og David De Gea, leikmenn Manchester United, til að mynda heyra það nýverið er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tottenham Hotspur. Aserbaídsjan endaði í fimmta og neðsta sæti E-riðils í undankeppni EM 2020 en mótið fer fram næsta sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Fékk liðið aðeins eitt stig í átta leikjum og endaði með markatöluna 5-18. Í H-riðli voru einnig Króatía, Wales, Slóvakía og Ungverjaland. Næstu leikir Aserbaídsjan eru í Þjóðadeildinni gegn Lúxemborg, Kýpur og Svartfjallalandi.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Leik lokið: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Sjá meira