Solskjær sárnar að sjá Liverpool vinna titilinn Ísak Hallmundarson skrifar 26. júní 2020 18:30 Ole Gunnar Solskjær finnst auðvitað ekki gaman að sjá erkifjendurna vinna titilinn. getty/Matthew Peters Liverpool varð Englandsmeistari í gær í fyrsta sinn í 30 ár. Það er svo langt síðan liðið vann þann titil síðast að hann hét ekki einu sinni ,,Úrvalsdeildin“ þá. Eftir þessa eyðimerkurgöngu Liverpool er það örugglega skemmtileg saga fyrir hlutlausa, þá sem ekki fylgjast með íþróttum, aðdáendur Liverpool og jafnvel einhverja stuðningsmenn annarra liða í deildinni. Það er þó ákveðinn hópur fólks sem er örugglega ekkert sérstaklega skemmt núna, stuðningsfólk Manchester United. Manchester United og Liverpool eru einhverjir mestu erkifjendur í fótbolta á Englandi. United hafa unnið enska meistaratitilinn 20 sinnum en Liverpool vann sinn nítjánda í gær. Ole Gunnar Solskjær segir það aldrei gaman að sjá önnur lið vinna titilinn: ,,Í fyrsta lagi eiga öll lið sem vinna titilinn það fyllilega skilið og eiga skilið hrós fyrir. Þetta er erfið deild til að vinna. Vel gert hjá Jurgen og leikmönnum hans,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi í dag. ,,Í hvert skipti sem þú sérð önnur lið lyfta bikarnum er það sárt. Ég held að það sé tilfinning allra innan Manchester United, leikmanna og stuðningsmanna. Við viljum komast aftur á sigurbraut og það er markmiðið okkar.“ Solskjær sagði einnig að markmiðið á þessu tímabili hjá United væri að ná 3. sæti, efsta sætið sem enn er raunhæfur möguleiki að liðið nái. Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Liverpool varð Englandsmeistari í gær í fyrsta sinn í 30 ár. Það er svo langt síðan liðið vann þann titil síðast að hann hét ekki einu sinni ,,Úrvalsdeildin“ þá. Eftir þessa eyðimerkurgöngu Liverpool er það örugglega skemmtileg saga fyrir hlutlausa, þá sem ekki fylgjast með íþróttum, aðdáendur Liverpool og jafnvel einhverja stuðningsmenn annarra liða í deildinni. Það er þó ákveðinn hópur fólks sem er örugglega ekkert sérstaklega skemmt núna, stuðningsfólk Manchester United. Manchester United og Liverpool eru einhverjir mestu erkifjendur í fótbolta á Englandi. United hafa unnið enska meistaratitilinn 20 sinnum en Liverpool vann sinn nítjánda í gær. Ole Gunnar Solskjær segir það aldrei gaman að sjá önnur lið vinna titilinn: ,,Í fyrsta lagi eiga öll lið sem vinna titilinn það fyllilega skilið og eiga skilið hrós fyrir. Þetta er erfið deild til að vinna. Vel gert hjá Jurgen og leikmönnum hans,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi í dag. ,,Í hvert skipti sem þú sérð önnur lið lyfta bikarnum er það sárt. Ég held að það sé tilfinning allra innan Manchester United, leikmanna og stuðningsmanna. Við viljum komast aftur á sigurbraut og það er markmiðið okkar.“ Solskjær sagði einnig að markmiðið á þessu tímabili hjá United væri að ná 3. sæti, efsta sætið sem enn er raunhæfur möguleiki að liðið nái.
Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira