Námumaður í Tansaníu milljónamæringur yfir nóttu Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2020 08:59 Saniniu Laizer með steinana. Ráðuneyti námavinnslumála í Tansaníu Námumaður í Tansaníu er orðinn milljónamæringur eftir að hafa selt tvo stóra tansanít-steina, en aldrei hafa svo stórir steinar fundist í landinu. BBC segir frá því að Saniniu Laizer hafi hagnast um 3,4 milljónir dala, um 480 milljónir íslenskra króna, eftir að hafa selt steinana í hendur námavinnsluráðuneytis landsins. Steinarnir tveir vógu samtals um fimmtán kíló. Laizer, sem á fjórar eiginkonur og er faðir rúmlega þrjátíu barna, segist ætla halda mikla veislu til að fagna sölunni á steinunum. Þá segist hann ætla að reisa verslunarmiðstöð og skóla nærri heimili sínu. Hann segist þó ekki ætla að breyta lífsháttum sínum og að áfram muni hann áfram hirða kýr sínar sem telja um tvö þúsund. Tansanít finnst einungis í norðurhluta Tansaníu og er notaður við framleiðslu á skrautmunum. Um um að ræða einn sjaldgæfasta eðalstein á jörðu og telja jarðfræðingar að birgðirnar kunni að verða uppurnar á næstu tuttugu árum. Steinninn finnst í röð blæja, þar á meðal grænum, rauðum, fjólubláum og bláum. Laizer fann steinana, sem eru 9,2 kíló annars vegar og 5,8 kíló hins vegar, í síðustu viku en seldi þá svo í Manyara-héraði í gær. Stærsti tansanít steinninn sem áður hafði fundist vóg 3,3 kíló. Tansanía Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Námumaður í Tansaníu er orðinn milljónamæringur eftir að hafa selt tvo stóra tansanít-steina, en aldrei hafa svo stórir steinar fundist í landinu. BBC segir frá því að Saniniu Laizer hafi hagnast um 3,4 milljónir dala, um 480 milljónir íslenskra króna, eftir að hafa selt steinana í hendur námavinnsluráðuneytis landsins. Steinarnir tveir vógu samtals um fimmtán kíló. Laizer, sem á fjórar eiginkonur og er faðir rúmlega þrjátíu barna, segist ætla halda mikla veislu til að fagna sölunni á steinunum. Þá segist hann ætla að reisa verslunarmiðstöð og skóla nærri heimili sínu. Hann segist þó ekki ætla að breyta lífsháttum sínum og að áfram muni hann áfram hirða kýr sínar sem telja um tvö þúsund. Tansanít finnst einungis í norðurhluta Tansaníu og er notaður við framleiðslu á skrautmunum. Um um að ræða einn sjaldgæfasta eðalstein á jörðu og telja jarðfræðingar að birgðirnar kunni að verða uppurnar á næstu tuttugu árum. Steinninn finnst í röð blæja, þar á meðal grænum, rauðum, fjólubláum og bláum. Laizer fann steinana, sem eru 9,2 kíló annars vegar og 5,8 kíló hins vegar, í síðustu viku en seldi þá svo í Manyara-héraði í gær. Stærsti tansanít steinninn sem áður hafði fundist vóg 3,3 kíló.
Tansanía Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira