Námumaður í Tansaníu milljónamæringur yfir nóttu Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2020 08:59 Saniniu Laizer með steinana. Ráðuneyti námavinnslumála í Tansaníu Námumaður í Tansaníu er orðinn milljónamæringur eftir að hafa selt tvo stóra tansanít-steina, en aldrei hafa svo stórir steinar fundist í landinu. BBC segir frá því að Saniniu Laizer hafi hagnast um 3,4 milljónir dala, um 480 milljónir íslenskra króna, eftir að hafa selt steinana í hendur námavinnsluráðuneytis landsins. Steinarnir tveir vógu samtals um fimmtán kíló. Laizer, sem á fjórar eiginkonur og er faðir rúmlega þrjátíu barna, segist ætla halda mikla veislu til að fagna sölunni á steinunum. Þá segist hann ætla að reisa verslunarmiðstöð og skóla nærri heimili sínu. Hann segist þó ekki ætla að breyta lífsháttum sínum og að áfram muni hann áfram hirða kýr sínar sem telja um tvö þúsund. Tansanít finnst einungis í norðurhluta Tansaníu og er notaður við framleiðslu á skrautmunum. Um um að ræða einn sjaldgæfasta eðalstein á jörðu og telja jarðfræðingar að birgðirnar kunni að verða uppurnar á næstu tuttugu árum. Steinninn finnst í röð blæja, þar á meðal grænum, rauðum, fjólubláum og bláum. Laizer fann steinana, sem eru 9,2 kíló annars vegar og 5,8 kíló hins vegar, í síðustu viku en seldi þá svo í Manyara-héraði í gær. Stærsti tansanít steinninn sem áður hafði fundist vóg 3,3 kíló. Tansanía Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira
Námumaður í Tansaníu er orðinn milljónamæringur eftir að hafa selt tvo stóra tansanít-steina, en aldrei hafa svo stórir steinar fundist í landinu. BBC segir frá því að Saniniu Laizer hafi hagnast um 3,4 milljónir dala, um 480 milljónir íslenskra króna, eftir að hafa selt steinana í hendur námavinnsluráðuneytis landsins. Steinarnir tveir vógu samtals um fimmtán kíló. Laizer, sem á fjórar eiginkonur og er faðir rúmlega þrjátíu barna, segist ætla halda mikla veislu til að fagna sölunni á steinunum. Þá segist hann ætla að reisa verslunarmiðstöð og skóla nærri heimili sínu. Hann segist þó ekki ætla að breyta lífsháttum sínum og að áfram muni hann áfram hirða kýr sínar sem telja um tvö þúsund. Tansanít finnst einungis í norðurhluta Tansaníu og er notaður við framleiðslu á skrautmunum. Um um að ræða einn sjaldgæfasta eðalstein á jörðu og telja jarðfræðingar að birgðirnar kunni að verða uppurnar á næstu tuttugu árum. Steinninn finnst í röð blæja, þar á meðal grænum, rauðum, fjólubláum og bláum. Laizer fann steinana, sem eru 9,2 kíló annars vegar og 5,8 kíló hins vegar, í síðustu viku en seldi þá svo í Manyara-héraði í gær. Stærsti tansanít steinninn sem áður hafði fundist vóg 3,3 kíló.
Tansanía Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira