Minna leikmenn á ýmsar sóttvarnarreglur eftir að leikmenn Man. City fóru ekki eftir þeim Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júní 2020 11:00 Phil Foden fær ekki að gefa mönnum fimmu á næstunni. Matt McNulty/Getty Images Dómarar í ensku úrvalsdeildinni munu minna leikmenn ensku deildarinnar á það að hrækja ekki né gefa öðrum leikmönnum „fimmu“ (e. high five) í leikjum helgarinnar. Leikmönnum voru settar strangar reglur, hvað þeir máttu gera inni á vellinum og hvað þeir máttu ekki, en það voru ekki allir leikmenn sem fóru eftir reglunum er boltinn fór að rúlla á miðvikudaginn. Phil Foden sást hrækja á vellinum skömmu eftir að hann kom inn á og einnig faðma félaga sína eftir að hann skoraði þriðja mark City í 3-0 sigrinum á Arsenal. Premier League will remind players not to spit or high five during games @Tom_Morgs https://t.co/4e3ndQhVRl— Telegraph Football (@TeleFootball) June 18, 2020 Það var ekki bara Foden sem náðist á mynd vera hrækjandi á völlin því einnig sást Raheem Sterling og nokkrir aðrir leikmenn gera slíkt hið sama. Félag dómara segir að þeir munu minna leikmenn á þetta fyrir leiki helgarinnar en segja að það komi ekki til greina að spjalda menn fyrir slíkt athæfi. Heil umferð fer fram um helgina og m.a. á dagskránni er stórleikur Tottenham og Manchester City í kvöld sem og grannaslagur Everton og Liverpool á sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
Dómarar í ensku úrvalsdeildinni munu minna leikmenn ensku deildarinnar á það að hrækja ekki né gefa öðrum leikmönnum „fimmu“ (e. high five) í leikjum helgarinnar. Leikmönnum voru settar strangar reglur, hvað þeir máttu gera inni á vellinum og hvað þeir máttu ekki, en það voru ekki allir leikmenn sem fóru eftir reglunum er boltinn fór að rúlla á miðvikudaginn. Phil Foden sást hrækja á vellinum skömmu eftir að hann kom inn á og einnig faðma félaga sína eftir að hann skoraði þriðja mark City í 3-0 sigrinum á Arsenal. Premier League will remind players not to spit or high five during games @Tom_Morgs https://t.co/4e3ndQhVRl— Telegraph Football (@TeleFootball) June 18, 2020 Það var ekki bara Foden sem náðist á mynd vera hrækjandi á völlin því einnig sást Raheem Sterling og nokkrir aðrir leikmenn gera slíkt hið sama. Félag dómara segir að þeir munu minna leikmenn á þetta fyrir leiki helgarinnar en segja að það komi ekki til greina að spjalda menn fyrir slíkt athæfi. Heil umferð fer fram um helgina og m.a. á dagskránni er stórleikur Tottenham og Manchester City í kvöld sem og grannaslagur Everton og Liverpool á sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira