75 prósent völdu það að horfa á leikina með gerviáhorfendum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2020 10:00 Einu áhorfendurnir sem leikmenn Manchester City og Arsenal sáu í stúkunni í leiknum á miðvikudaginn. Leikmenn heyrðu heldur ekki í áhorfendum eins og fólkið heima í sófa. Getty/ Laurence Griffiths Fyrstu leikir ensku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveirufaraldurinn fóru fram á miðvikudagskvöldið þar sem Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli og Manchester City vann 3-0 sigur á Arsenal. Sky Sports sýndi frá þessum leikjum og bauð áhorfendum sínum að fylgjast með leiknum með bergmáli í tómu stúkunum eða að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Það var enginn spurning um það hvort var vinsælla. 75 prósent áhorfendanna á leikjum miðvikudagskvöldsins völdu það frekar að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Sky's fake crowd noise WINS the restart with 75 PER CENT of fans choosing to watch the Premier League with the new soundtrack https://t.co/3FC6WlEKaV— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2020 Áhorfendahljóðin koma úr FIFA 20 tölvuleiknum frá EA Sports og það platar vissulega hugann að heyra í þessum söngvum og fagnaðarlátum stuðningsmanna þó að enginn sé í raun í stúkunni. Hér heima á Íslandi voru leikirnir sýndir með áhorfendahljóðunum á Símanum. Stjórnendur áhorfendahljóðanna reyndu þarna að fara eftir því sem var að gerast inn á vellinum og velja viðbrögð gerviáhorfendanna eftir því. Það vantaði þó baulið sem hefði örugglega komið frá stuðningsmönnum Sheffield United þegar markið þeirra var ekki dæmt gilt vega bilunar í marklínutækninni. Leagues and TV network partners around the world have attempted to solve the dilemma of creating game-like atmospheres without fans. The EPL and NBC Sports are no different.https://t.co/9fIymddEXq— Front Office Sports (@frntofficesport) June 17, 2020 Áhorfið var mikið á þessa tvo leiki hjá Sky Sports. 2,7 milljónir horfðu á leik Aston Villa og Sheffield United og 3,4 milljónir horfðu síðan á leik Manchester City og Arsenal. Það var augljóslega mikið hungur í fótbolta í Englandi þegar enska úrvalsdeildin fór aftur af stað. Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni eru síðan í kvöld. Norwich tekur þá á móti Southampton og í London mætast lið Tottenham og Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Fyrstu leikir ensku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveirufaraldurinn fóru fram á miðvikudagskvöldið þar sem Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli og Manchester City vann 3-0 sigur á Arsenal. Sky Sports sýndi frá þessum leikjum og bauð áhorfendum sínum að fylgjast með leiknum með bergmáli í tómu stúkunum eða að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Það var enginn spurning um það hvort var vinsælla. 75 prósent áhorfendanna á leikjum miðvikudagskvöldsins völdu það frekar að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Sky's fake crowd noise WINS the restart with 75 PER CENT of fans choosing to watch the Premier League with the new soundtrack https://t.co/3FC6WlEKaV— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2020 Áhorfendahljóðin koma úr FIFA 20 tölvuleiknum frá EA Sports og það platar vissulega hugann að heyra í þessum söngvum og fagnaðarlátum stuðningsmanna þó að enginn sé í raun í stúkunni. Hér heima á Íslandi voru leikirnir sýndir með áhorfendahljóðunum á Símanum. Stjórnendur áhorfendahljóðanna reyndu þarna að fara eftir því sem var að gerast inn á vellinum og velja viðbrögð gerviáhorfendanna eftir því. Það vantaði þó baulið sem hefði örugglega komið frá stuðningsmönnum Sheffield United þegar markið þeirra var ekki dæmt gilt vega bilunar í marklínutækninni. Leagues and TV network partners around the world have attempted to solve the dilemma of creating game-like atmospheres without fans. The EPL and NBC Sports are no different.https://t.co/9fIymddEXq— Front Office Sports (@frntofficesport) June 17, 2020 Áhorfið var mikið á þessa tvo leiki hjá Sky Sports. 2,7 milljónir horfðu á leik Aston Villa og Sheffield United og 3,4 milljónir horfðu síðan á leik Manchester City og Arsenal. Það var augljóslega mikið hungur í fótbolta í Englandi þegar enska úrvalsdeildin fór aftur af stað. Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni eru síðan í kvöld. Norwich tekur þá á móti Southampton og í London mætast lið Tottenham og Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira