Özil fengið greidd 787 þúsund pund fyrir hverja tæklingu á leiktíðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júní 2020 08:00 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Það vakti athygli á miðvikudagskvöldið er enski fótboltinn snéri aftur eftir kórónuveiruhléið að enginn Mesut Özil var í leikmannahópi Arsenal sem tók á móti Manchester City. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sagði eftir leikinn að ástæða þess að Þjóðverjinn hafi ekki verið í leikmannahópnum hafi verið af taktískum ástæðum. Mail Online fór því að kafa enn betur ofan í frammistöðu Özil á leiktíðinni en hann þénar 350 þúsund pund á viku og er lang launahæsti leikmaður Arsenal. Hann er einnig sagður hafa neitað að taka á sig launalækkun á tímum kórónuveirunnar og hefur þénað 15,75 milljónir punda frá því að leiktíðin hófst. Hann hefur einungis skorað eitt mark og lagt upp þrjú. Hvert mark hefur því kostað Arsenal 15,75 milljónir punda og hver stoðsending 5,25 milljónir punda. Hann hefur fengið borgað rúmlega 787 þúsnd pund fyrir hverja tæklingu og 8692 pund fyrir hverja mínútu sem hann hefur spilað. Alla úttektina má lesa hér. Arsenal have paid Mesut Ozil £15.75m per goal and £787,500 per tackle this season... so is his £350,000-a-week deal the worst EVER contract in Premier League history? https://t.co/o56craCUoq— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Það vakti athygli á miðvikudagskvöldið er enski fótboltinn snéri aftur eftir kórónuveiruhléið að enginn Mesut Özil var í leikmannahópi Arsenal sem tók á móti Manchester City. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sagði eftir leikinn að ástæða þess að Þjóðverjinn hafi ekki verið í leikmannahópnum hafi verið af taktískum ástæðum. Mail Online fór því að kafa enn betur ofan í frammistöðu Özil á leiktíðinni en hann þénar 350 þúsund pund á viku og er lang launahæsti leikmaður Arsenal. Hann er einnig sagður hafa neitað að taka á sig launalækkun á tímum kórónuveirunnar og hefur þénað 15,75 milljónir punda frá því að leiktíðin hófst. Hann hefur einungis skorað eitt mark og lagt upp þrjú. Hvert mark hefur því kostað Arsenal 15,75 milljónir punda og hver stoðsending 5,25 milljónir punda. Hann hefur fengið borgað rúmlega 787 þúsnd pund fyrir hverja tæklingu og 8692 pund fyrir hverja mínútu sem hann hefur spilað. Alla úttektina má lesa hér. Arsenal have paid Mesut Ozil £15.75m per goal and £787,500 per tackle this season... so is his £350,000-a-week deal the worst EVER contract in Premier League history? https://t.co/o56craCUoq— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira