Flutt á sjúkrahús eftir árekstur rafmagnshjóls og vespu Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2020 06:32 Konan var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar. Vísir/vilhelm Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi. Ekki er vitað um meiðsl konunnar, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Ungi maðurinn var með hjálm á höfði og meiddist ekki. Laust eftir klukkan sex var tilkynnt um par hlaupa frá reikningi á veitingahúsi í miðbænum. Parið náðist og kvaðst í upphafi ætlað að greiða fyrir veitingar sem það pantaði á veitingastaðnum. Þá hefði það hins vegar áttað sig á því að hvorugt væri með peninga eða greiðslukort og ákveðið að hlaupa út án þess að greiða reikninginn, að því er segir í dagbók lögreglu. Skírteinislaus með börn í bílnum Þá varð umferðaróhapp í Kópavogi skömmu eftir miðnætti þegar bifreið var ekið á kyrrstæðan bíl, grindverk og hús. Ökumaður og farþegi fóru gangandi frá vettvangi en voru handteknir skömmu síðar. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Hann var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu. Þá stöðvaði lögregla ökumann í Fossvogi skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Ökumaðurinn reyndist sviptur ökuréttindum og hefur áður verði stöðvaður í akstri án gildra réttinda. Maðurinn var með börn í bifreiðinni og verður því tilkynnt um málið til barnaverndar. Maður var fluttir með sjúkrabíl á slysadeild um miðnætti eftir að hafa dottið af reiðhjóli í miðbænum. Maðurinn var meðvitundarlaus þegar komið var að honum og jafnframt sagður ofurölvi, að því er segir í dagbók lögreglu. Þá var maður handtekinn í miðbænum grunaður um eignaspjöll. Hann var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Kópavogur Reykjavík Lögreglumál Samgönguslys Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Sjá meira
Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi. Ekki er vitað um meiðsl konunnar, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Ungi maðurinn var með hjálm á höfði og meiddist ekki. Laust eftir klukkan sex var tilkynnt um par hlaupa frá reikningi á veitingahúsi í miðbænum. Parið náðist og kvaðst í upphafi ætlað að greiða fyrir veitingar sem það pantaði á veitingastaðnum. Þá hefði það hins vegar áttað sig á því að hvorugt væri með peninga eða greiðslukort og ákveðið að hlaupa út án þess að greiða reikninginn, að því er segir í dagbók lögreglu. Skírteinislaus með börn í bílnum Þá varð umferðaróhapp í Kópavogi skömmu eftir miðnætti þegar bifreið var ekið á kyrrstæðan bíl, grindverk og hús. Ökumaður og farþegi fóru gangandi frá vettvangi en voru handteknir skömmu síðar. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Hann var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu. Þá stöðvaði lögregla ökumann í Fossvogi skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Ökumaðurinn reyndist sviptur ökuréttindum og hefur áður verði stöðvaður í akstri án gildra réttinda. Maðurinn var með börn í bifreiðinni og verður því tilkynnt um málið til barnaverndar. Maður var fluttir með sjúkrabíl á slysadeild um miðnætti eftir að hafa dottið af reiðhjóli í miðbænum. Maðurinn var meðvitundarlaus þegar komið var að honum og jafnframt sagður ofurölvi, að því er segir í dagbók lögreglu. Þá var maður handtekinn í miðbænum grunaður um eignaspjöll. Hann var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu.
Kópavogur Reykjavík Lögreglumál Samgönguslys Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Sjá meira