Forsetinn hótar að sniðganga fótbolta algjörlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 12:35 Donald Trump og Gianni Infantino, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins. EPA-EFE/SHAWN THEW Forseti Bandaríkjanna er duglegur að tjá sig um íþróttir og nú hefur Donald J. Trump gefið út að hann muni sniðganga NFL-deildina sem og hefðbundinn fótbolta vegna þeirra mótmæla sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum undanfarið. Mótmæli og óeirðir hafa átt sér stað í Bandaríkjunum vegna morðsins á George Floyd. Þá hafa flest íþróttalið og mörg af stærstu íþróttanöfnum Bandaríkjanna gefið út að þau standi á bakvið „svört líf skipta máli“ hreyfingunni. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sagt að leikmenn sem „taka hné“ á meðan þjóðsöngurinn fer fram verði ekki refsað fyrir athæfið. Hefur sambandið viðurkennt að stefna þess efnis – sem var við lýði – sé röng. Matt Gaetz, þingmaður Repúblikana flokksins tjáði sig um þá ákvörðun og ákvað Trump að endurtísta því sem Gaetz sagði á Twitter. Þá bætti hann við „ég mun ekki horfa á mikið á næstunni.“ I won t be watching much anymore! https://t.co/s8nCg9EJSW— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Hann bætti svo við „það virðist sem NFL sé að fara í sömu átt svo ég mun heldur ekki horfa,“ en það má nú reikna með því að starf forsetans sé það tímafrekt að hann hafi lítinn tíma fyrir íþróttagláp hvort eð er. And it looks like the NFL is heading in that direction also, but not with me watching! https://t.co/aGfBaK7RNA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Sky Sports greindi frá. Fótbolti NFL Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna er duglegur að tjá sig um íþróttir og nú hefur Donald J. Trump gefið út að hann muni sniðganga NFL-deildina sem og hefðbundinn fótbolta vegna þeirra mótmæla sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum undanfarið. Mótmæli og óeirðir hafa átt sér stað í Bandaríkjunum vegna morðsins á George Floyd. Þá hafa flest íþróttalið og mörg af stærstu íþróttanöfnum Bandaríkjanna gefið út að þau standi á bakvið „svört líf skipta máli“ hreyfingunni. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sagt að leikmenn sem „taka hné“ á meðan þjóðsöngurinn fer fram verði ekki refsað fyrir athæfið. Hefur sambandið viðurkennt að stefna þess efnis – sem var við lýði – sé röng. Matt Gaetz, þingmaður Repúblikana flokksins tjáði sig um þá ákvörðun og ákvað Trump að endurtísta því sem Gaetz sagði á Twitter. Þá bætti hann við „ég mun ekki horfa á mikið á næstunni.“ I won t be watching much anymore! https://t.co/s8nCg9EJSW— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Hann bætti svo við „það virðist sem NFL sé að fara í sömu átt svo ég mun heldur ekki horfa,“ en það má nú reikna með því að starf forsetans sé það tímafrekt að hann hafi lítinn tíma fyrir íþróttagláp hvort eð er. And it looks like the NFL is heading in that direction also, but not with me watching! https://t.co/aGfBaK7RNA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Sky Sports greindi frá.
Fótbolti NFL Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira