Aldrei rætt við Man. Utd um Ansu Fati Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2020 20:00 Ansu Fati vakti athygli þegar hann varð yngsti leikmaður í sögu Barcelona til að skora. VÍSIR/GETTY Spænska blaðið Sport fullyrti í gær að Barcelona hefði hafnað 100 milljóna evru tilboði Manchester United í 17 ára ungstirnið Ansu Fati, en að United ætlaði sér að leggja fram hærra tilboð. Fati er aðeins 17 ára gamall en varð í vetur yngstur í sögu Barcelona til að skora fyrir liðið. Hann hefur skorað 5 mörk í 24 leikjum á leiktíðinni, og samkvæmt Sport er Fati sá leikmaður sem að United vill fá, sérstaklega ef ekki tekst að fá Jadon Sancho frá Dortmund. Sagði blaðið að United væri reiðubúið að greiða „stjarnfræðilega“ upphæð fyrir Fati. Xavier Vilajoana, stjórnandi hjá Barcelona, gaf hins vegar lítið fyrir það í viðtali við Sport að Fati gæti verið á förum frá félaginu. „Hvað okkur varðar þá er engin frétt varðandi Ansu. Við höfum aldrei rætt um að selja hann. Við notum ekki leikmenn úr akademíunni til að afla fjár. Það er skýr stefna hjá okkur að selja ekki leikmenn sem við höfum trú á að komist í aðalliðið,“ sagði Vilajoana. Manchester Evening News, sem er jafnan vel inni í málum United, segist hafa heimildir fyrir því að Sancho sé aðalskotmark United. Fari svo að hann reynist of dýr sé félagið með Thiago Almada, sem spilar í Argentínu, og Rabbi Matondo hjá Manchester City, í sigtinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd? Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð. 11. júní 2020 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Spænska blaðið Sport fullyrti í gær að Barcelona hefði hafnað 100 milljóna evru tilboði Manchester United í 17 ára ungstirnið Ansu Fati, en að United ætlaði sér að leggja fram hærra tilboð. Fati er aðeins 17 ára gamall en varð í vetur yngstur í sögu Barcelona til að skora fyrir liðið. Hann hefur skorað 5 mörk í 24 leikjum á leiktíðinni, og samkvæmt Sport er Fati sá leikmaður sem að United vill fá, sérstaklega ef ekki tekst að fá Jadon Sancho frá Dortmund. Sagði blaðið að United væri reiðubúið að greiða „stjarnfræðilega“ upphæð fyrir Fati. Xavier Vilajoana, stjórnandi hjá Barcelona, gaf hins vegar lítið fyrir það í viðtali við Sport að Fati gæti verið á förum frá félaginu. „Hvað okkur varðar þá er engin frétt varðandi Ansu. Við höfum aldrei rætt um að selja hann. Við notum ekki leikmenn úr akademíunni til að afla fjár. Það er skýr stefna hjá okkur að selja ekki leikmenn sem við höfum trú á að komist í aðalliðið,“ sagði Vilajoana. Manchester Evening News, sem er jafnan vel inni í málum United, segist hafa heimildir fyrir því að Sancho sé aðalskotmark United. Fari svo að hann reynist of dýr sé félagið með Thiago Almada, sem spilar í Argentínu, og Rabbi Matondo hjá Manchester City, í sigtinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd? Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð. 11. júní 2020 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd? Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð. 11. júní 2020 07:00