Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Sylvía Hall skrifar 10. júní 2020 18:00 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greinir frá þessu á Instagram. „Það eru núna í gangi síðustu prófanirnar á stafrænu ökuskírteini og það verður aðgengilegt núna í lok júní inni á Ísland.is,“ sagði Áslaug og birti mynd frá prófunum í dag. Ef þú keyrir bíl þá verður bráðum alveg í topplagi að geyma veskið alfarið heima. Ökuskírteinin koma í símann í lok júní. 🚘👏🏻 pic.twitter.com/rvMM21M8gI— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 10, 2020 Þróun hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum Ríkislögreglustjóra og Starfræns Íslands, sem er verkefnastofa á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Í frétt Stöðvar 2 í janúar var rætt við Íslendinga sem virtust almennt nokkuð ánægðir með að geta bráðum fengið ökuskírteinið í símann. Áslaug fagnar því að hugmyndin sé nú að verða að veruleika, enda hafi þetta verið eitt þeirra mála sem hún vildi ná í gegn sem fyrst. „Það er mjög gaman að sjá þetta verða að veruleika af því þetta var eitt af þeim málum sem ég hafði áhuga á að koma í gagnið strax og ég mætti í ráðuneytið,“ sagði Áslaug og sýndi hvernig ökuskírteinið mun líta út í síma. Þeir sem kjósa að eiga gamla góða skírteinið í veskinu munu þó áfram geta það. Samgöngur Stjórnsýsla Tækni Tengdar fréttir Stafrænu ökuskírteinin verði tilbúin í sumar Rafræn ökuskírteini eru handan við hornið, að sögn nýs markaðsstjóra verkefnastofunnar Stafræns Íslands. 22. maí 2020 10:59 Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29. janúar 2020 16:56 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greinir frá þessu á Instagram. „Það eru núna í gangi síðustu prófanirnar á stafrænu ökuskírteini og það verður aðgengilegt núna í lok júní inni á Ísland.is,“ sagði Áslaug og birti mynd frá prófunum í dag. Ef þú keyrir bíl þá verður bráðum alveg í topplagi að geyma veskið alfarið heima. Ökuskírteinin koma í símann í lok júní. 🚘👏🏻 pic.twitter.com/rvMM21M8gI— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 10, 2020 Þróun hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum Ríkislögreglustjóra og Starfræns Íslands, sem er verkefnastofa á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Í frétt Stöðvar 2 í janúar var rætt við Íslendinga sem virtust almennt nokkuð ánægðir með að geta bráðum fengið ökuskírteinið í símann. Áslaug fagnar því að hugmyndin sé nú að verða að veruleika, enda hafi þetta verið eitt þeirra mála sem hún vildi ná í gegn sem fyrst. „Það er mjög gaman að sjá þetta verða að veruleika af því þetta var eitt af þeim málum sem ég hafði áhuga á að koma í gagnið strax og ég mætti í ráðuneytið,“ sagði Áslaug og sýndi hvernig ökuskírteinið mun líta út í síma. Þeir sem kjósa að eiga gamla góða skírteinið í veskinu munu þó áfram geta það.
Samgöngur Stjórnsýsla Tækni Tengdar fréttir Stafrænu ökuskírteinin verði tilbúin í sumar Rafræn ökuskírteini eru handan við hornið, að sögn nýs markaðsstjóra verkefnastofunnar Stafræns Íslands. 22. maí 2020 10:59 Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29. janúar 2020 16:56 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
Stafrænu ökuskírteinin verði tilbúin í sumar Rafræn ökuskírteini eru handan við hornið, að sögn nýs markaðsstjóra verkefnastofunnar Stafræns Íslands. 22. maí 2020 10:59
Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29. janúar 2020 16:56