„Takið hnén á ykkur af hálsunum á okkur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2020 23:30 Al Sharpton var einn af þeim sem minntust George Floyd. AP/Bebeto Matthews) Hné lögreglumannsins á hálsi George Floyd er myndlíking fyrir þann raunveruleika sem þeldökkir Bandaríkjamenn glíma við á hverjum degi að mati séra Al Sharpton. Hann hélt tilfinningaþrungið erindi á minningarathöfn um Floyd í Minneapolis í kvöld. „Ástæðan fyrir því að við getum aldrei orðið það sem við viljum vera eða dreymum um að vera er vegna þess að þið hafi verið með hnén á hálsi okkar,“ sagði Sharpton við viðstadda. Viðstaddir voru ættingjar og vinir Floyd, ásamt stjórnmálamönnum og trúarlegum leiðtogum. „Það er kominn tími til þess að við stöndum upp í nafni Floyd og segjum: Takið hnén á ykkur af hálsunum á okkur,“ sagði Sharpton. Morðið á Floyd hefur orðið til þess að kynþáttafordómum og lögregluofbeldi hefur verið mótmælt af krafti víða um Bandaríkin. Þannig hefur nafn Floyd orðið af baráttukalli víða um heim. Fjölskyldumeðlimir hans þekktu hann þó sem Perry og nágrannar hans kölluðu hann Stóra Floyd. Minntust þeir hversu auðvelt það reyndist honum að að eignast vini og láta aðra finnast þeir vera velkomnir. „Það sem ég sakna mest eru faðmlögin hans,“ sagði Shareeduh Tate, frænka Floyd. „Hann var bara algjör risi.“ Sharpton hét því að nafn Floyd myndi ekki gleymast. „Við höldum vegferðinni áfram, George,“ sagði Sharpton. „Við munum halda áfram að berjast, George.“ Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira
Hné lögreglumannsins á hálsi George Floyd er myndlíking fyrir þann raunveruleika sem þeldökkir Bandaríkjamenn glíma við á hverjum degi að mati séra Al Sharpton. Hann hélt tilfinningaþrungið erindi á minningarathöfn um Floyd í Minneapolis í kvöld. „Ástæðan fyrir því að við getum aldrei orðið það sem við viljum vera eða dreymum um að vera er vegna þess að þið hafi verið með hnén á hálsi okkar,“ sagði Sharpton við viðstadda. Viðstaddir voru ættingjar og vinir Floyd, ásamt stjórnmálamönnum og trúarlegum leiðtogum. „Það er kominn tími til þess að við stöndum upp í nafni Floyd og segjum: Takið hnén á ykkur af hálsunum á okkur,“ sagði Sharpton. Morðið á Floyd hefur orðið til þess að kynþáttafordómum og lögregluofbeldi hefur verið mótmælt af krafti víða um Bandaríkin. Þannig hefur nafn Floyd orðið af baráttukalli víða um heim. Fjölskyldumeðlimir hans þekktu hann þó sem Perry og nágrannar hans kölluðu hann Stóra Floyd. Minntust þeir hversu auðvelt það reyndist honum að að eignast vini og láta aðra finnast þeir vera velkomnir. „Það sem ég sakna mest eru faðmlögin hans,“ sagði Shareeduh Tate, frænka Floyd. „Hann var bara algjör risi.“ Sharpton hét því að nafn Floyd myndi ekki gleymast. „Við höldum vegferðinni áfram, George,“ sagði Sharpton. „Við munum halda áfram að berjast, George.“
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira