Innlent

Bensín­­leki á At­lants­­olíu við Bú­staða­veg

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Alvarlegur bensínleki er á Atlantsolíu við Bústaðaveg.
Alvarlegur bensínleki er á Atlantsolíu við Bústaðaveg. Vísir/Vilhelm

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er núna í útkalli á bensínstöð Atlantsolíu við Bústaðaveg en um er að ræða bensínleka á stöðinni að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Einn dælubíll frá slökkviliðinu er á staðnum ásamt einum sjúkrabíl.

Að sögn slökkviliðs er lekinn ekki jafn mikill og ætlað var í fyrstu en útkallið barst nú rétt fyrir klukkan tvö.

Fréttin hefur verið uppfærð.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.