Lögreglumaður varð fyrir skoti í óeirðum í Las Vegas Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. júní 2020 08:59 Lögreglan bregst við mótmælum í Las Vegas. Myndin er frá 30. maí síðastliðnum. John Locher)/AP Lögreglumaður er annar tveggja sem urðu fyrir skoti í kjölfar mótmæla og óeirða í Las Vegas í Nevada í Bandaríkjunum í nótt. Þetta kemur fram á vef BBC. Mikil mótmælaalda hefur risið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd, sem lést þegar lögreglumaður hélt hné sínu á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Þar segir að tveir lögreglumenn hafi verið tengdir tveimur aðskildum atvikum þar sem skotum var hleypt af. Annars vegar varð lögreglumaður fyrir skoti nálægt hótelinu og spilavítinu Circus Circus í borginni. Á Las Vegas Boulevard, rúmum þremur kílómetrum frá staðnum þar sem lögreglumaðurinn var skotinn, skaut lögregla síðan vopnaðan mann. Samkvæmt sjónarvottum hleypti maðurinn af skotum áður en lögreglan skaut hann. Haft er eftir Steve Sisolak, ríkisstjóra Nevada, að vel sé fylgst með gangi mála. Hvorki hefur verið upplýst um ástand lögreglumannsins né hins mannsins sem var skotinn. Metropolitan police surround a man who witnesses say was shot near the intersection of Bridger Avenue and Las Vegas Boulevard downtown. @reviewjournal #georgefloydprotest pic.twitter.com/63Xl5XbqmI— Ellen Schmidt 📸 (@ellenschmidttt) June 2, 2020 Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Lögreglumaður er annar tveggja sem urðu fyrir skoti í kjölfar mótmæla og óeirða í Las Vegas í Nevada í Bandaríkjunum í nótt. Þetta kemur fram á vef BBC. Mikil mótmælaalda hefur risið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd, sem lést þegar lögreglumaður hélt hné sínu á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Þar segir að tveir lögreglumenn hafi verið tengdir tveimur aðskildum atvikum þar sem skotum var hleypt af. Annars vegar varð lögreglumaður fyrir skoti nálægt hótelinu og spilavítinu Circus Circus í borginni. Á Las Vegas Boulevard, rúmum þremur kílómetrum frá staðnum þar sem lögreglumaðurinn var skotinn, skaut lögregla síðan vopnaðan mann. Samkvæmt sjónarvottum hleypti maðurinn af skotum áður en lögreglan skaut hann. Haft er eftir Steve Sisolak, ríkisstjóra Nevada, að vel sé fylgst með gangi mála. Hvorki hefur verið upplýst um ástand lögreglumannsins né hins mannsins sem var skotinn. Metropolitan police surround a man who witnesses say was shot near the intersection of Bridger Avenue and Las Vegas Boulevard downtown. @reviewjournal #georgefloydprotest pic.twitter.com/63Xl5XbqmI— Ellen Schmidt 📸 (@ellenschmidttt) June 2, 2020
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira