Lögreglumaður varð fyrir skoti í óeirðum í Las Vegas Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. júní 2020 08:59 Lögreglan bregst við mótmælum í Las Vegas. Myndin er frá 30. maí síðastliðnum. John Locher)/AP Lögreglumaður er annar tveggja sem urðu fyrir skoti í kjölfar mótmæla og óeirða í Las Vegas í Nevada í Bandaríkjunum í nótt. Þetta kemur fram á vef BBC. Mikil mótmælaalda hefur risið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd, sem lést þegar lögreglumaður hélt hné sínu á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Þar segir að tveir lögreglumenn hafi verið tengdir tveimur aðskildum atvikum þar sem skotum var hleypt af. Annars vegar varð lögreglumaður fyrir skoti nálægt hótelinu og spilavítinu Circus Circus í borginni. Á Las Vegas Boulevard, rúmum þremur kílómetrum frá staðnum þar sem lögreglumaðurinn var skotinn, skaut lögregla síðan vopnaðan mann. Samkvæmt sjónarvottum hleypti maðurinn af skotum áður en lögreglan skaut hann. Haft er eftir Steve Sisolak, ríkisstjóra Nevada, að vel sé fylgst með gangi mála. Hvorki hefur verið upplýst um ástand lögreglumannsins né hins mannsins sem var skotinn. Metropolitan police surround a man who witnesses say was shot near the intersection of Bridger Avenue and Las Vegas Boulevard downtown. @reviewjournal #georgefloydprotest pic.twitter.com/63Xl5XbqmI— Ellen Schmidt 📸 (@ellenschmidttt) June 2, 2020 Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Lögreglumaður er annar tveggja sem urðu fyrir skoti í kjölfar mótmæla og óeirða í Las Vegas í Nevada í Bandaríkjunum í nótt. Þetta kemur fram á vef BBC. Mikil mótmælaalda hefur risið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd, sem lést þegar lögreglumaður hélt hné sínu á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Þar segir að tveir lögreglumenn hafi verið tengdir tveimur aðskildum atvikum þar sem skotum var hleypt af. Annars vegar varð lögreglumaður fyrir skoti nálægt hótelinu og spilavítinu Circus Circus í borginni. Á Las Vegas Boulevard, rúmum þremur kílómetrum frá staðnum þar sem lögreglumaðurinn var skotinn, skaut lögregla síðan vopnaðan mann. Samkvæmt sjónarvottum hleypti maðurinn af skotum áður en lögreglan skaut hann. Haft er eftir Steve Sisolak, ríkisstjóra Nevada, að vel sé fylgst með gangi mála. Hvorki hefur verið upplýst um ástand lögreglumannsins né hins mannsins sem var skotinn. Metropolitan police surround a man who witnesses say was shot near the intersection of Bridger Avenue and Las Vegas Boulevard downtown. @reviewjournal #georgefloydprotest pic.twitter.com/63Xl5XbqmI— Ellen Schmidt 📸 (@ellenschmidttt) June 2, 2020
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira