Ráðgjafar Trump ósammála um ávarp til þjóðarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2020 07:59 Lögregluþjónar nærri Hvíta húsinu. AP/Alex Brandon Ráðgjafar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eru ósammála um það hvort hann eigi að ávarpa þjóðina vegna þeirra mótmæla og óeirða sem hafa nú staðið yfir í sex daga. Ekkert lát virðist vera á óreiðunum og hafa minnst fimm látið lífið þeirra vegna. Einn hópur, sem leiddur er af Mark Meadows, starfsmannastjóra Hvíta hússins, vill að Trump lýsi yfir stuðningi við lögreglu og lög og reglu, sem er eitthvað sem fellur iðulega í kramið meðal helstu stuðningsmanna Repúblikanaflokksins. Síðasta ávarp var klúður Annar hópur, sem leiddur er af Jared Kushner, tengdasyni forsetans og eins hans helsta ráðgjafa, vill það ekki. Þeir óttast að slík yfirlýsing gæti gert ástandið verra og kosta Trump atkvæði svartra Bandaríkjamanna í kosningunum í nóvember. Framboð Trump hefur varið miklu púðri að undanförnu til að reyna að tryggja forsetanum atkvæði svartra. Samkvæmt heimildum Politico innan Hvíta hússins óttast ráðgjafar Trump einnig að ávarp muni grafa undan viðleitni ríkisstjórnarinnar til að endurræsa efnahag Bandaríkjanna eins fljótt og auðið er. Starfsmenn Hvíta hússins telja síðasta ávarp Trump, sem hann flutti um miðjan mars og vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar, hafa misheppnast. Hvíta húsið þurfti að leiðrétta fjölmargar yfirlýsingar forsetans í ávarpinu, sem var skrifað í miklum flýti. Að kasta tístum á eldinn Ekkert hefur gengið að finna mögulega tón fyrir forsetann en Trump hefur verið harðlega gagnrýndur undanfarna daga fyrir að gera lítið annað en að kasta olíu á eldinn í formi tísta, þrátt fyrir að ráðgjafar hans hafi hvatt hann til að halda sig frá símanum. Á Twitter hefur hann meðal annars vitnaði í umdeild ummæli fógeta Miami frá sjöunda áratugnum og hótað að láta skjóta mótmælendur, sagt öryggissveitum að beita meiri hörku, gagnrýnt Demókrata og leiðtoga borga þar sem óeirðir hafa farið fram og sakað fjölmiðla um að ýta undir óöldina og jafnvel valda henni. Óeirðirnar hófust eftir að myndbönd af grimmilegum dauða George Floyd frá því á mánudaginn í síðustu viku, birtust á netinu. Hann var 49 ára gamall maður sem dó í haldi lögreglu í Minneapolis. Myndböndin sýna lögregluþjóninn Derek Chauvin halda Floyd niðri með því að hafa hné sitt á hálsi hans í nærri því níu mínútur, eftir að hafa handtekið hann fyrir að framvísa fölsuðum seðli. Jafnvel þó vegfarendur sögðu Floyd vera hættan að anda fjarlægði Chauvin ekki hné sitt af hálsi hans. Chauvin og fjórir aðrir lögregluþjónar hafa verið reknir og hann hefur verið ákærður fyrir morð af þriðju gráðu og manndráp af annari gráðu. Mótmælin og óeirðirnar hafa svo að miklu leyti snúist um það hvað svartir menn eru líklegir til að vera drepnir af lögreglu almennt. Slökkt var á ljósunum sem lýsa upp Hvíta húsið í nótt þegar óeirðir áttu sér stað þar fyrir utan. Fyrr um kvöldið höfðu friðsöm mótmæli farið fram en þegar nóttin skall á breyttist það. Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu og voru eldar kveiktir í braki, bílum og jafnvel húsum nærri Hvíta húsinu. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Dauði George Floyd Tengdar fréttir Þjóðaröryggisráðgjafi segir kynþáttahatur ekki kerfislægt vandamál innan lögreglunnar Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins hafnaði því í sjónvarpsviðtali við Jake Tapper hjá CNN í kvöld að kynþáttahatur væri kerfislægt innan bandarísku löggæslunnar. Ráðgjafinn Robert O‘Brien sagði að um væri að ræða nokkur skemmd epli sem eyðilögðu orðspor lögreglunnar. 31. maí 2020 23:29 Mótmælt líka í Kaupmannahöfn og Lundúnum Mörg hundruð mótmælendur voru handteknir víða í Bandaríkjunum í nótt. Mótmæli vegna dauða George Floyd hafa breiðst hratt út um landið og loguðu eldar víða í nótt. Þá voru skipulögð mótmæli í Kaupmannahöfn og Lundúnum í dag. 31. maí 2020 19:49 Lögreglan gekk til liðs við mótmælendur Þó mikið hafi verið um óeirðir og átök milli mótmælenda og lögreglu í Bandaríkjunum á það ekki við alls staðar þar sem mótmæli fóru fram. 31. maí 2020 14:50 Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29. maí 2020 17:48 Fréttamaður CNN handtekinn í beinni útsendingu Lögregluþjónar handtóku Omar Jimenez, fréttamann CNN, í Minneapolis í morgun þar sem hann var að fjalla um mótmælin og óeirðirnar sem eiga sér þar stað. 29. maí 2020 10:42 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Sjá meira
Ráðgjafar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eru ósammála um það hvort hann eigi að ávarpa þjóðina vegna þeirra mótmæla og óeirða sem hafa nú staðið yfir í sex daga. Ekkert lát virðist vera á óreiðunum og hafa minnst fimm látið lífið þeirra vegna. Einn hópur, sem leiddur er af Mark Meadows, starfsmannastjóra Hvíta hússins, vill að Trump lýsi yfir stuðningi við lögreglu og lög og reglu, sem er eitthvað sem fellur iðulega í kramið meðal helstu stuðningsmanna Repúblikanaflokksins. Síðasta ávarp var klúður Annar hópur, sem leiddur er af Jared Kushner, tengdasyni forsetans og eins hans helsta ráðgjafa, vill það ekki. Þeir óttast að slík yfirlýsing gæti gert ástandið verra og kosta Trump atkvæði svartra Bandaríkjamanna í kosningunum í nóvember. Framboð Trump hefur varið miklu púðri að undanförnu til að reyna að tryggja forsetanum atkvæði svartra. Samkvæmt heimildum Politico innan Hvíta hússins óttast ráðgjafar Trump einnig að ávarp muni grafa undan viðleitni ríkisstjórnarinnar til að endurræsa efnahag Bandaríkjanna eins fljótt og auðið er. Starfsmenn Hvíta hússins telja síðasta ávarp Trump, sem hann flutti um miðjan mars og vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar, hafa misheppnast. Hvíta húsið þurfti að leiðrétta fjölmargar yfirlýsingar forsetans í ávarpinu, sem var skrifað í miklum flýti. Að kasta tístum á eldinn Ekkert hefur gengið að finna mögulega tón fyrir forsetann en Trump hefur verið harðlega gagnrýndur undanfarna daga fyrir að gera lítið annað en að kasta olíu á eldinn í formi tísta, þrátt fyrir að ráðgjafar hans hafi hvatt hann til að halda sig frá símanum. Á Twitter hefur hann meðal annars vitnaði í umdeild ummæli fógeta Miami frá sjöunda áratugnum og hótað að láta skjóta mótmælendur, sagt öryggissveitum að beita meiri hörku, gagnrýnt Demókrata og leiðtoga borga þar sem óeirðir hafa farið fram og sakað fjölmiðla um að ýta undir óöldina og jafnvel valda henni. Óeirðirnar hófust eftir að myndbönd af grimmilegum dauða George Floyd frá því á mánudaginn í síðustu viku, birtust á netinu. Hann var 49 ára gamall maður sem dó í haldi lögreglu í Minneapolis. Myndböndin sýna lögregluþjóninn Derek Chauvin halda Floyd niðri með því að hafa hné sitt á hálsi hans í nærri því níu mínútur, eftir að hafa handtekið hann fyrir að framvísa fölsuðum seðli. Jafnvel þó vegfarendur sögðu Floyd vera hættan að anda fjarlægði Chauvin ekki hné sitt af hálsi hans. Chauvin og fjórir aðrir lögregluþjónar hafa verið reknir og hann hefur verið ákærður fyrir morð af þriðju gráðu og manndráp af annari gráðu. Mótmælin og óeirðirnar hafa svo að miklu leyti snúist um það hvað svartir menn eru líklegir til að vera drepnir af lögreglu almennt. Slökkt var á ljósunum sem lýsa upp Hvíta húsið í nótt þegar óeirðir áttu sér stað þar fyrir utan. Fyrr um kvöldið höfðu friðsöm mótmæli farið fram en þegar nóttin skall á breyttist það. Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu og voru eldar kveiktir í braki, bílum og jafnvel húsum nærri Hvíta húsinu.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Dauði George Floyd Tengdar fréttir Þjóðaröryggisráðgjafi segir kynþáttahatur ekki kerfislægt vandamál innan lögreglunnar Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins hafnaði því í sjónvarpsviðtali við Jake Tapper hjá CNN í kvöld að kynþáttahatur væri kerfislægt innan bandarísku löggæslunnar. Ráðgjafinn Robert O‘Brien sagði að um væri að ræða nokkur skemmd epli sem eyðilögðu orðspor lögreglunnar. 31. maí 2020 23:29 Mótmælt líka í Kaupmannahöfn og Lundúnum Mörg hundruð mótmælendur voru handteknir víða í Bandaríkjunum í nótt. Mótmæli vegna dauða George Floyd hafa breiðst hratt út um landið og loguðu eldar víða í nótt. Þá voru skipulögð mótmæli í Kaupmannahöfn og Lundúnum í dag. 31. maí 2020 19:49 Lögreglan gekk til liðs við mótmælendur Þó mikið hafi verið um óeirðir og átök milli mótmælenda og lögreglu í Bandaríkjunum á það ekki við alls staðar þar sem mótmæli fóru fram. 31. maí 2020 14:50 Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29. maí 2020 17:48 Fréttamaður CNN handtekinn í beinni útsendingu Lögregluþjónar handtóku Omar Jimenez, fréttamann CNN, í Minneapolis í morgun þar sem hann var að fjalla um mótmælin og óeirðirnar sem eiga sér þar stað. 29. maí 2020 10:42 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Sjá meira
Þjóðaröryggisráðgjafi segir kynþáttahatur ekki kerfislægt vandamál innan lögreglunnar Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins hafnaði því í sjónvarpsviðtali við Jake Tapper hjá CNN í kvöld að kynþáttahatur væri kerfislægt innan bandarísku löggæslunnar. Ráðgjafinn Robert O‘Brien sagði að um væri að ræða nokkur skemmd epli sem eyðilögðu orðspor lögreglunnar. 31. maí 2020 23:29
Mótmælt líka í Kaupmannahöfn og Lundúnum Mörg hundruð mótmælendur voru handteknir víða í Bandaríkjunum í nótt. Mótmæli vegna dauða George Floyd hafa breiðst hratt út um landið og loguðu eldar víða í nótt. Þá voru skipulögð mótmæli í Kaupmannahöfn og Lundúnum í dag. 31. maí 2020 19:49
Lögreglan gekk til liðs við mótmælendur Þó mikið hafi verið um óeirðir og átök milli mótmælenda og lögreglu í Bandaríkjunum á það ekki við alls staðar þar sem mótmæli fóru fram. 31. maí 2020 14:50
Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29. maí 2020 17:48
Fréttamaður CNN handtekinn í beinni útsendingu Lögregluþjónar handtóku Omar Jimenez, fréttamann CNN, í Minneapolis í morgun þar sem hann var að fjalla um mótmælin og óeirðirnar sem eiga sér þar stað. 29. maí 2020 10:42