Knúsmöguleikar aftur fyrirferðarmiklir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2020 15:02 Frá fundi dagsins. Mynd/Lögreglan Möguleikinn á því að knúsa var aftur fyrirferðarmikill á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar kom meðal annars fram að tveggja metra reglan ætti ekki að koma í veg fyrir knús þegar fram líða stundir. Á fundinum í gær sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, að líklega yrði hægt að opna á knús manna á milli í júlí haldi kórónuveirufaraldurinn áfram að fara niður á við. Ýmsir hafa sett spurningamerki hvernig þetta rími við tveggja metra regluna svokölluðu, en meðal annars kemur fram í minnisblaði sóttvarnarlæknis til heilbrigðisráðherra að viðhalda þurfi tveggja metra nándarmörkum, mögulega út ári. Var þríeykið því spurt að því hvernig orð Víðis í gær rímuðu við þessi tilmæli í minnisblaðinu, hvort innistæða væri fyrir því að óhætt yrði að knúsast í júlí? „Já. það er það. Það er auðvitað innistæða fyrir því að þegar við erum komin lengra inn í þetta ferli að menn virði auðvitað tveggja metra regluna hjá þeim sem að það vilja. Ég hef sagt það á nokkrum stöðum síðustu daga að þetta er eitthvað því sem muni fylgja okkur áfram er það að menn sem vilja fá sitt pláss fái það og það verði tekið tillit til þess þar sem við verðum,“ sagði Víðir. „Þeir sem að þora og vilja knúsast þegar kemur fram á sumarið þeir munu gera það ekki nema Þórólfur vilji hnykkja eitthvað frekar á þessu,“ sagði Víðir og sendi þar með boltann á sóttvarnarlækni. „Nei, alls ekki. Ég held að tveggja metra reglan sé svona grunnregla sem maður þarf að hafa sem viðmiðunar en það bannar ekkert að knúsa þá sem maður þekkir og stenda manni næst.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Möguleikinn á því að knúsa var aftur fyrirferðarmikill á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar kom meðal annars fram að tveggja metra reglan ætti ekki að koma í veg fyrir knús þegar fram líða stundir. Á fundinum í gær sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, að líklega yrði hægt að opna á knús manna á milli í júlí haldi kórónuveirufaraldurinn áfram að fara niður á við. Ýmsir hafa sett spurningamerki hvernig þetta rími við tveggja metra regluna svokölluðu, en meðal annars kemur fram í minnisblaði sóttvarnarlæknis til heilbrigðisráðherra að viðhalda þurfi tveggja metra nándarmörkum, mögulega út ári. Var þríeykið því spurt að því hvernig orð Víðis í gær rímuðu við þessi tilmæli í minnisblaðinu, hvort innistæða væri fyrir því að óhætt yrði að knúsast í júlí? „Já. það er það. Það er auðvitað innistæða fyrir því að þegar við erum komin lengra inn í þetta ferli að menn virði auðvitað tveggja metra regluna hjá þeim sem að það vilja. Ég hef sagt það á nokkrum stöðum síðustu daga að þetta er eitthvað því sem muni fylgja okkur áfram er það að menn sem vilja fá sitt pláss fái það og það verði tekið tillit til þess þar sem við verðum,“ sagði Víðir. „Þeir sem að þora og vilja knúsast þegar kemur fram á sumarið þeir munu gera það ekki nema Þórólfur vilji hnykkja eitthvað frekar á þessu,“ sagði Víðir og sendi þar með boltann á sóttvarnarlækni. „Nei, alls ekki. Ég held að tveggja metra reglan sé svona grunnregla sem maður þarf að hafa sem viðmiðunar en það bannar ekkert að knúsa þá sem maður þekkir og stenda manni næst.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira