Öll héraðsþing Rússlands styðja breytingar sem leyfa Pútín að sitja áfram Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2020 09:30 Samkvæmt núgildandi stjórnarskrá þyrfti Vladímír Pútín að stíga til hliðar árið 2024. Breytingarnar sem fara nú með hraði í gegnum rússneska stjórnkerfið gerðu honum kleift að sitja áfram sem forseti í tólf ár eftir það. Vísir/EPA Tillaga um að stjórnarskrá Rússlands verði breytt þannig að Vladímír Pútín geti setið áfram sem forseti þegar yfirstandandi kjörtímabili hans lýkur eftir fjögur ár var samþykkt á öllum 85 héraðsþingum landsins. Með breytingunum gæti Pútín setið áfram í embætti til 2036. Báðar deildir rússneska þingsins hafa þegar samþykkt tillöguna. Aldrei Klishas, þingmaður í flokki Pútín, fullyrðir að hvert einasta héraðsþing landsins hafi veitt henni blessun sína í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Næst gengur frumvarpið til stjórnlagadómstóls Rússlands áður en þær verða lagðar fyrir í þjóðaratkvæðagreiðslu í apríl. Pútín, sem er 67 ára gamall, lagði óvænt fram tillögur um meiriháttar breytingar á stjórnskipan Rússlands í janúar. Gagnrýnendur hans hafa fullyrt að þeim sé ætlað að tryggja honum áframhaldandi völd en samkvæmt núgildandi stjórnarskrá mætti hann ekki bjóða sig fram aftur þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2024. Stjórnvöld í Kreml halda því aftur á móti fram að með breytingum séu völd færð frá forsetaembættinu til þingsins. Nú þegar hefur Pútín setið á forsetastóli í tvo áratugi og er þaulsetnasti leiðtogi Rússlands frá því að alræðisherrann Jósef Stalín stýrði Sovétríkjunum sálugu með járnhnefa. Rússland Tengdar fréttir Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10. mars 2020 13:20 Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3. mars 2020 13:15 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Sjá meira
Tillaga um að stjórnarskrá Rússlands verði breytt þannig að Vladímír Pútín geti setið áfram sem forseti þegar yfirstandandi kjörtímabili hans lýkur eftir fjögur ár var samþykkt á öllum 85 héraðsþingum landsins. Með breytingunum gæti Pútín setið áfram í embætti til 2036. Báðar deildir rússneska þingsins hafa þegar samþykkt tillöguna. Aldrei Klishas, þingmaður í flokki Pútín, fullyrðir að hvert einasta héraðsþing landsins hafi veitt henni blessun sína í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Næst gengur frumvarpið til stjórnlagadómstóls Rússlands áður en þær verða lagðar fyrir í þjóðaratkvæðagreiðslu í apríl. Pútín, sem er 67 ára gamall, lagði óvænt fram tillögur um meiriháttar breytingar á stjórnskipan Rússlands í janúar. Gagnrýnendur hans hafa fullyrt að þeim sé ætlað að tryggja honum áframhaldandi völd en samkvæmt núgildandi stjórnarskrá mætti hann ekki bjóða sig fram aftur þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2024. Stjórnvöld í Kreml halda því aftur á móti fram að með breytingum séu völd færð frá forsetaembættinu til þingsins. Nú þegar hefur Pútín setið á forsetastóli í tvo áratugi og er þaulsetnasti leiðtogi Rússlands frá því að alræðisherrann Jósef Stalín stýrði Sovétríkjunum sálugu með járnhnefa.
Rússland Tengdar fréttir Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10. mars 2020 13:20 Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3. mars 2020 13:15 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Sjá meira
Flokkur Pútín vill breyta lögum svo hann geti setið áfram Ákvæðum rússnesku stjórnarskrárinnar gæti verið breytt á næstunni til að gera Vladímír Pútín kleift að sitja áfram sem forseti. Hann hefur þegar verið við völd í tuttugu ár, lengur en nokkur annar leiðtogi Rússlands frá því að harðstjórinn Jósef Stalín var og hét. 10. mars 2020 13:20
Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3. mars 2020 13:15