Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2020 13:49 Tryggvagatan eins og hún á að verða. Mynd/ONNO ehf. Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Á vef Reykjavíkurborgar er nýtt útlit Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Grófinni kynnt en borgarráð veitti í gær heimild til útboðs vegna framkvæmda. Heildarkostnaður er metinn 450 milljónir og eiga framkvæmdir að hefjast í sumar. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er lögð áhersla á að gera almenningsrými og þannig mun mósaíkverk Gerðar Helgadóttur ekki lengur verða skyggt kyrrstæðum bílum, heldur lýst upp og sýnilegt öllum. Undir listaverkinu verður torg sem henta á vel sem dvalarsvæði fyrir vegfarendur. Á svæðinu verða einnig litlir þokuúðarar sem bjóða upp á leik og eiga að veita svæðinu ákveðna dulúð, að því er segir í tilkynningu frá borginni. Mósaíkverk Gerðar Helgadóttur verður í forgrunni.Mynd/Onno ehf. Þá er búið að opna sérstaka framkvæmdasíðu vegna framkvæmdanna en Reykjavíkurborg og Veitur vinna eftir nýjum verkferlum vegna framkvændanna sem settir voru eftir að framkvæmdahraði við endurbætur á Hverfisgötu var harðlega gagnrýndur af hagsmunaaðilum við götuna. „Hringt hefur verið í hagsmunaaðila, blaði dreift í hús og tölvupóstur verður sendur á fjarumhverfið. Þá hefur síða verið stofnuð og netfang. Ítarlegri upplýsingabæklingur er í vinnslu og verkefnið verður birt í framkvæmdasjá,“ segir á vef borgarinnar. Reykjavík Skipulag Styttur og útilistaverk Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Á vef Reykjavíkurborgar er nýtt útlit Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Grófinni kynnt en borgarráð veitti í gær heimild til útboðs vegna framkvæmda. Heildarkostnaður er metinn 450 milljónir og eiga framkvæmdir að hefjast í sumar. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er lögð áhersla á að gera almenningsrými og þannig mun mósaíkverk Gerðar Helgadóttur ekki lengur verða skyggt kyrrstæðum bílum, heldur lýst upp og sýnilegt öllum. Undir listaverkinu verður torg sem henta á vel sem dvalarsvæði fyrir vegfarendur. Á svæðinu verða einnig litlir þokuúðarar sem bjóða upp á leik og eiga að veita svæðinu ákveðna dulúð, að því er segir í tilkynningu frá borginni. Mósaíkverk Gerðar Helgadóttur verður í forgrunni.Mynd/Onno ehf. Þá er búið að opna sérstaka framkvæmdasíðu vegna framkvæmdanna en Reykjavíkurborg og Veitur vinna eftir nýjum verkferlum vegna framkvændanna sem settir voru eftir að framkvæmdahraði við endurbætur á Hverfisgötu var harðlega gagnrýndur af hagsmunaaðilum við götuna. „Hringt hefur verið í hagsmunaaðila, blaði dreift í hús og tölvupóstur verður sendur á fjarumhverfið. Þá hefur síða verið stofnuð og netfang. Ítarlegri upplýsingabæklingur er í vinnslu og verkefnið verður birt í framkvæmdasjá,“ segir á vef borgarinnar.
Reykjavík Skipulag Styttur og útilistaverk Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira