Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2020 11:30 Fyrir leikinn á Anfield í marsmánuði. vísir/getty Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Liverpool mætti Atletico Madrid þann 11. mars fyrir framan 52 þúsund áhorfendur á Anfield en þrjú þúsund stuðningsmenn Atletico voru mættir á völlinn. Eftir mikla dramatík hafði Atletico betur og sló út Evrópumeistaranna. Leikurinn var síðasti leikurinn sem var spilaður á Englandi áður en öllu var skellt í lás. Mikið var gagnrýnt að leikurinn hafi verið spilaður enda var kórónuveiran byrjuð að breiða úr sér á þessum tímapunkti. Liverpool's clash against Atletico Madrid 'led to 41 additional deaths' as government failed to ban fans https://t.co/sMnI0YP1NI— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Sunday Times greinir frá því að Edge Health, hópur innan veggja NHS, hafi gert rannsókn á því að leikurinn á Anfield hafi leitt til dauða 41 manns 25 til 35 dögum síðar af völdum kórónuveirunnar. Háskólinn í London og í Oxford hefur einnig rannsakað málið og segir að áætlað hafi verið að um 640 þúsund tilvik á Spáni hafi verið á þessum tíma og um 100 þúsund á Bretlandi á þeim tíma sem leikurinn fór fram. Jose Luis Martinez-Almedia, borgarstjórinn í Madríd, sagði í síðasta mánuði að það hafi verið mikil mistök að framkvæma leikinn en Cheltenham-hestamótið sem fór fram aðra vikuna í mars leiddi til dauða 37 manns af völdum kórónuveirunnar. Spænski boltinn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Sjá meira
Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Liverpool mætti Atletico Madrid þann 11. mars fyrir framan 52 þúsund áhorfendur á Anfield en þrjú þúsund stuðningsmenn Atletico voru mættir á völlinn. Eftir mikla dramatík hafði Atletico betur og sló út Evrópumeistaranna. Leikurinn var síðasti leikurinn sem var spilaður á Englandi áður en öllu var skellt í lás. Mikið var gagnrýnt að leikurinn hafi verið spilaður enda var kórónuveiran byrjuð að breiða úr sér á þessum tímapunkti. Liverpool's clash against Atletico Madrid 'led to 41 additional deaths' as government failed to ban fans https://t.co/sMnI0YP1NI— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Sunday Times greinir frá því að Edge Health, hópur innan veggja NHS, hafi gert rannsókn á því að leikurinn á Anfield hafi leitt til dauða 41 manns 25 til 35 dögum síðar af völdum kórónuveirunnar. Háskólinn í London og í Oxford hefur einnig rannsakað málið og segir að áætlað hafi verið að um 640 þúsund tilvik á Spáni hafi verið á þessum tíma og um 100 þúsund á Bretlandi á þeim tíma sem leikurinn fór fram. Jose Luis Martinez-Almedia, borgarstjórinn í Madríd, sagði í síðasta mánuði að það hafi verið mikil mistök að framkvæma leikinn en Cheltenham-hestamótið sem fór fram aðra vikuna í mars leiddi til dauða 37 manns af völdum kórónuveirunnar.
Spænski boltinn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Sjá meira