Kante æfði ekki með Chelsea í dag af ótta við veiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 20:14 Kante í leik með Chelsea. vísir/getty Það var enginn N’Golo Kante sjáanlegur á æfingu Chelsea í dag og Matt Law, blaðamaður á The Telegraph, segir að það eigi sér eðlilega skýringu. Hann hafi fengið frí frá æfingu dagsins og og óvíst hvenær hann æfir aftur með liðinu. Franski heimsmeistarinn var mættur á æfingu Chelsea í gær er félagið byrjaði að æfa á ný eftir langa pásu vegna kórónuveirunnar en hann æfði ekki með liðinu í dag af ótta við faraldurinn sem enn geysar um heiminn. Kante fór eins og allir leikmenn og starfslið félaganna í ensku úrvalsdeildinni í próf vegna veirunnar og það kom neikvætt út. Kante treysti sér þó ekki til þess að æfa í dag og í grein Telegraph segir að Frank Lampard, stjóri Chelsea, hafi sýnt því fullan skilning. N'Golo Kante granted compassionate leave to miss Chelsea training over fears regarding PL restart. Unclear when he will be back. Club giving him their full support #cfc https://t.co/5jyZniYE71— Matt Law (@Matt_Law_DT) May 20, 2020 Kante er ekki eini leikmaðurinn sem hefur viðrað áhyggjur sínar um að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn er enn til staðar en Troy Deeney, fyrirliði Watford, ætlar ekki að mæta til æfinga enda með nýfætt barn heima fyrir sem hefur verið í öndunarerfiðleikum. Ensku úrvalsdeildarliðin eru byrjuð að æfa í litlum hópum en forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar vonast til þess að hefja keppni á nýjan leik um miðjan júní. Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira
Það var enginn N’Golo Kante sjáanlegur á æfingu Chelsea í dag og Matt Law, blaðamaður á The Telegraph, segir að það eigi sér eðlilega skýringu. Hann hafi fengið frí frá æfingu dagsins og og óvíst hvenær hann æfir aftur með liðinu. Franski heimsmeistarinn var mættur á æfingu Chelsea í gær er félagið byrjaði að æfa á ný eftir langa pásu vegna kórónuveirunnar en hann æfði ekki með liðinu í dag af ótta við faraldurinn sem enn geysar um heiminn. Kante fór eins og allir leikmenn og starfslið félaganna í ensku úrvalsdeildinni í próf vegna veirunnar og það kom neikvætt út. Kante treysti sér þó ekki til þess að æfa í dag og í grein Telegraph segir að Frank Lampard, stjóri Chelsea, hafi sýnt því fullan skilning. N'Golo Kante granted compassionate leave to miss Chelsea training over fears regarding PL restart. Unclear when he will be back. Club giving him their full support #cfc https://t.co/5jyZniYE71— Matt Law (@Matt_Law_DT) May 20, 2020 Kante er ekki eini leikmaðurinn sem hefur viðrað áhyggjur sínar um að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn er enn til staðar en Troy Deeney, fyrirliði Watford, ætlar ekki að mæta til æfinga enda með nýfætt barn heima fyrir sem hefur verið í öndunarerfiðleikum. Ensku úrvalsdeildarliðin eru byrjuð að æfa í litlum hópum en forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar vonast til þess að hefja keppni á nýjan leik um miðjan júní.
Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira