Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2020 07:21 Húsið er bárujárnsklætt og erfitt var að komast að eldinum. Vísir/Tryggvi Lögregla og slökkvilið á Akureyri vakta enn vettvang brunans við Hafnarstræti 37 á Akureyri. Lögregla tók við vettvangi þegar eldurinn var slökktur í gær og mun rannsaka hann í dag. Ekki fengust upplýsingar um eldsupptök eða líðan manns, sem bjargað var úr húsinu og fluttur í alvarlegu ástandi á Sjúkrahúsið á Akureyri. Þaðan var hann fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Tilkynnt var um eldinn skömmu eftir klukkan sjö í gær. Húsið er tveggja hæða, úr timbri og bárujárnsklætt svo erfitt var að komast að eldinum. Rífa þurfti þakið af húsinu til að auðvelda slökkvistarf. Lögregla og slökkvilið voru enn að störfum á vettvangi um miðnætti í gær, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Þá var búið að slökkva allan eld en hiti og reykur enn í húsinu. Unnið var áfram á vettvangi í nótt. Mikill reykur barst frá húsinu þegar slökkvilið kom á vettvang. Reykkafarar voru sendir inn í húsið en urðu frá að hverfa vegna hita og reyks. Maður fannst rænulaus á miðhæð hússins og hann fluttur þungt haldinn á sjúkrahús, líkt og áður segir. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði í gær voru ekki fleiri í húsinu þegar eldurinn kom upp. Tvö hús til viðbótar voru rýmd og íbúar í nágrenninu hvattir til að loka gluggum. Slökkvilið Lögreglumál Akureyri Tengdar fréttir Einn í alvarlegu ástandi eftir bruna á Akureyri Allt tiltækt slökkvilið Akureyrar var kallað út á áttunda tímanum í kvöld þegar eldur kom upp í þriggja hæða íbúðarhúsi. 19. maí 2020 20:35 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Sjá meira
Lögregla og slökkvilið á Akureyri vakta enn vettvang brunans við Hafnarstræti 37 á Akureyri. Lögregla tók við vettvangi þegar eldurinn var slökktur í gær og mun rannsaka hann í dag. Ekki fengust upplýsingar um eldsupptök eða líðan manns, sem bjargað var úr húsinu og fluttur í alvarlegu ástandi á Sjúkrahúsið á Akureyri. Þaðan var hann fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Tilkynnt var um eldinn skömmu eftir klukkan sjö í gær. Húsið er tveggja hæða, úr timbri og bárujárnsklætt svo erfitt var að komast að eldinum. Rífa þurfti þakið af húsinu til að auðvelda slökkvistarf. Lögregla og slökkvilið voru enn að störfum á vettvangi um miðnætti í gær, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Þá var búið að slökkva allan eld en hiti og reykur enn í húsinu. Unnið var áfram á vettvangi í nótt. Mikill reykur barst frá húsinu þegar slökkvilið kom á vettvang. Reykkafarar voru sendir inn í húsið en urðu frá að hverfa vegna hita og reyks. Maður fannst rænulaus á miðhæð hússins og hann fluttur þungt haldinn á sjúkrahús, líkt og áður segir. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði í gær voru ekki fleiri í húsinu þegar eldurinn kom upp. Tvö hús til viðbótar voru rýmd og íbúar í nágrenninu hvattir til að loka gluggum.
Slökkvilið Lögreglumál Akureyri Tengdar fréttir Einn í alvarlegu ástandi eftir bruna á Akureyri Allt tiltækt slökkvilið Akureyrar var kallað út á áttunda tímanum í kvöld þegar eldur kom upp í þriggja hæða íbúðarhúsi. 19. maí 2020 20:35 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Sjá meira
Einn í alvarlegu ástandi eftir bruna á Akureyri Allt tiltækt slökkvilið Akureyrar var kallað út á áttunda tímanum í kvöld þegar eldur kom upp í þriggja hæða íbúðarhúsi. 19. maí 2020 20:35