Liverpool mennirnir Salah og Mané keppa um verðlaun í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 09:00 Mohamed Salah og Sadio Mané fagna marki með Liverpool liðinu. Getty/Clive Brunskill Í kvöld kemur í ljós hver verður kosinn besti knattspyrnumaður Afríku en þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni keppa um þann titil að þessu sinni. Leikmennirnir þrír sem eru tilnefndir eru Liverpool mennirnir Mohamed Salah og Sadio Mané og svo Manchester City maðurinn Riyad Mahrez. Allir unnu þessir leikmenn titla með liðum sínum á síðasta tímabili en eftir sigur Liverpool í bæði Meistaradeildinni og heimsmeistarakeppni félagsliða eru Liverpool leikmennirnir taldir vera sigurstranglegastir að þessu sinni. Verðlaunahátíðin fer fram í borginni Hurghada í Egyptalandi en þar verða einnig verðlaun fyrir þjálfara ársins, unga leikmann ársins, landslið ársins, mark ársins auk þess sem úrvalslið ársins verður valið. —#MoSalah —#RiyadMahrez —#SadioMane The #CAFAwards2019 hashtags are out ahead of the ceremony on Tuesday. One of them will be named CAF African Player of the Year pic.twitter.com/klbiy89xSs— B/R Football (@brfootball) January 6, 2020 Mohamed Salah hefur hlotið þessi verðlaun undanfarin tvö ár og Riyad Mahrez vann þau árið 2016. Sadio Mané er því sá eini af þeim þremur sem hefur aldrei verið kosinn besti knattspyrnumaður Afríku. Sadio Mané hefur endaði í öðru sæti á eftir undanfarin tvö ár og var síðan í þriðja sæti á eftir þeim Riyad Mahrez og Pierre-Emerick Aubameyang í kosningunni 2016. Það er langt síðan að Sengali hefur fengið þessi verðlaun en El Hadji Diouf fékk þau 2001 og 2002. El Hadji Diouf var leikmaður Liverpool þegar hann fékk verðlaunin seinna árið en enska félagið hafði þá keypt hann frá franska félaginu Lens. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hver verður kosinn besti knattspyrnumaður Afríku en þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni keppa um þann titil að þessu sinni. Leikmennirnir þrír sem eru tilnefndir eru Liverpool mennirnir Mohamed Salah og Sadio Mané og svo Manchester City maðurinn Riyad Mahrez. Allir unnu þessir leikmenn titla með liðum sínum á síðasta tímabili en eftir sigur Liverpool í bæði Meistaradeildinni og heimsmeistarakeppni félagsliða eru Liverpool leikmennirnir taldir vera sigurstranglegastir að þessu sinni. Verðlaunahátíðin fer fram í borginni Hurghada í Egyptalandi en þar verða einnig verðlaun fyrir þjálfara ársins, unga leikmann ársins, landslið ársins, mark ársins auk þess sem úrvalslið ársins verður valið. —#MoSalah —#RiyadMahrez —#SadioMane The #CAFAwards2019 hashtags are out ahead of the ceremony on Tuesday. One of them will be named CAF African Player of the Year pic.twitter.com/klbiy89xSs— B/R Football (@brfootball) January 6, 2020 Mohamed Salah hefur hlotið þessi verðlaun undanfarin tvö ár og Riyad Mahrez vann þau árið 2016. Sadio Mané er því sá eini af þeim þremur sem hefur aldrei verið kosinn besti knattspyrnumaður Afríku. Sadio Mané hefur endaði í öðru sæti á eftir undanfarin tvö ár og var síðan í þriðja sæti á eftir þeim Riyad Mahrez og Pierre-Emerick Aubameyang í kosningunni 2016. Það er langt síðan að Sengali hefur fengið þessi verðlaun en El Hadji Diouf fékk þau 2001 og 2002. El Hadji Diouf var leikmaður Liverpool þegar hann fékk verðlaunin seinna árið en enska félagið hafði þá keypt hann frá franska félaginu Lens.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira