Dó þegar stærðarinnar málmplata lenti á húsi hans Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2020 15:05 Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. AP/David Oliete Maður sem bjó í um 2,5 kílómetra fjarlægð frá efnaverksmiðjunni sem sprakk í Tarragona á Spáni í gær, lést vegna sprengingarinnar. Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. Platan, sem er 122 sentímetrar að breidd, 165 sentímetrar að lengd og þriggja sentímetra þykk, er um eitt tonn að þyngd. Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. Nágrannar mannsins, sem sagður er heita Sergio, lýstu atvikinu á þann veg að „eldhnöttur“ hafi lent á húsi Sergio. Hann var einn heima en eiginkona hans hafði farið í göngutúr með barnabarn þeirra. Kona sem býr í sama húsi sagði að lending plötunnar hafi verið eins og sprenging. Continuem la investigació de l’accident mortal d’ahir en un pis a Torreforta. La peça metàl·lica que hauria impactat a l’edifici faria aproximadament 122x165x3 cm #Plaseqcatpic.twitter.com/GUPDcwuKkV— Mossos (@mossos) January 15, 2020 Samkvæmt frétt BBC voru slökkviliðsmenn að störfum langt fram á nótt. Ekki liggur fyrir enn hvers vegna sprengingin varð en eiturgufur hafa ekki mælst í loftinu við verksmiðjuna. Hér má sjá sprenginguna. Un muerto y seis heridos, dos de ellos críticos, y un desaparecido en una explosión e incendio en un polígono petroquímico de Tarragona. En vídeo, el momento de la explosión captado por una cámara de seguridad https://t.co/lrxojzZkdxpic.twitter.com/wB24XAaHlO— EL PAÍS (@el_pais) January 14, 2020 Spánn Tengdar fréttir Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Maður sem bjó í um 2,5 kílómetra fjarlægð frá efnaverksmiðjunni sem sprakk í Tarragona á Spáni í gær, lést vegna sprengingarinnar. Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. Platan, sem er 122 sentímetrar að breidd, 165 sentímetrar að lengd og þriggja sentímetra þykk, er um eitt tonn að þyngd. Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. Nágrannar mannsins, sem sagður er heita Sergio, lýstu atvikinu á þann veg að „eldhnöttur“ hafi lent á húsi Sergio. Hann var einn heima en eiginkona hans hafði farið í göngutúr með barnabarn þeirra. Kona sem býr í sama húsi sagði að lending plötunnar hafi verið eins og sprenging. Continuem la investigació de l’accident mortal d’ahir en un pis a Torreforta. La peça metàl·lica que hauria impactat a l’edifici faria aproximadament 122x165x3 cm #Plaseqcatpic.twitter.com/GUPDcwuKkV— Mossos (@mossos) January 15, 2020 Samkvæmt frétt BBC voru slökkviliðsmenn að störfum langt fram á nótt. Ekki liggur fyrir enn hvers vegna sprengingin varð en eiturgufur hafa ekki mælst í loftinu við verksmiðjuna. Hér má sjá sprenginguna. Un muerto y seis heridos, dos de ellos críticos, y un desaparecido en una explosión e incendio en un polígono petroquímico de Tarragona. En vídeo, el momento de la explosión captado por una cámara de seguridad https://t.co/lrxojzZkdxpic.twitter.com/wB24XAaHlO— EL PAÍS (@el_pais) January 14, 2020
Spánn Tengdar fréttir Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15