Fleiri úr 1999 liði Man. United en úr 2020 liði Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 23:00 Paul Scholes og Roy Keane voru í banni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en komust í úrvalsliðið. Hér fagna þeir eftir leikinn með bikarinn á milli sín. Getty/Alain Gadoffre Sky Sports fékk lesendur heimasíðu sinnar til að velja ellefu manna úrvalslið úr tveimur liðum eða þrennuliði Manchester United frá 1999 og liði Liverpool í dag. Niðurstöðurnar eru klárar. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-99 tímabilinu náði einum fleiri leikmönnum inn í liðið í þessari kosningu en næstum því hundrað þúsund manns greiddu atkvæði. Steve McClaren, aðtoðarþjálfari Sir Alex hjá Manchester United þetta tímabil, vildi meina að aðeins Virgil Van Dijk kæmist í liðið en þeir sem kusu voru ekki alveg sammála því. Leikmenn úr Manchester United liðinu fengu 52 prósent atkvæða á móti 48 prósent sem fóru til leikmanna Liverpool liðsins. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-98 vann alla þrjá stóru titlana á tíu dögum í maímánuði 1999. Liðið vann ensku deildina 16. maí með 2-1 endurkomusigri á Tottenham, enski bikarinn vannst eftir 2-0 sigur á Newcastle á Wembley 22. maí og liðið vann síðan Meistaradeildina 26. maí eftir 2-1 endurkomusigur á Bayern München þar sem bæði mörkin komu í uppbótatíma. Liverpool er að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina í vetur og hefur á síðustu níu mánuðum unnið Miestaradeildina, Ofurbikar UEFA og heimsmeistarakeppni félagsliða. 6 Man Utd 5 Liverpool We asked you to pick your combined XI from Man Utd's 1999 Treble-winning side and today's dominant Liverpool team...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 12, 2020 Sky Sports hefur nú birt niðurstöðurnar úr kosningunni og í liðinu eru sex úr þrennuliði Manchester United frá 1998-99 en fimm úr Liverpool liðinu í dag. Liverpool á næstum því alla vörnina og báða framherjana en allir miðjumenn úrvalssliðsins koma úr liði Manchester United.Úrvalslið Man. United 1999 og Liverpool 2020: Peter Schmeichel, Manchester United 1999 Trent Alexander-Arnold, Liverpool 2020 Jaap Stam , Manchester United 1999 Virgil Van Dijk, Liverpool 2020 Andrew Robertson, Liverpool 2020 David Beckham, Manchester United 1999 Paul Scholes, Manchester United 1999 Roy Keane, Manchester United 1999 Ryan Giggs, Manchester United 1999 Mo Salah, Liverpool 2020 Sadio Mane, Liverpool 2020Varamenn: Alisson, Liverpool 2020 Gary Neville, Manchester United 1999 Jordan Henderson, Liverpool 2020 Roberto Firmino, Liverpool 2020 Andy Cole, Manchester United 1999 Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Sky Sports fékk lesendur heimasíðu sinnar til að velja ellefu manna úrvalslið úr tveimur liðum eða þrennuliði Manchester United frá 1999 og liði Liverpool í dag. Niðurstöðurnar eru klárar. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-99 tímabilinu náði einum fleiri leikmönnum inn í liðið í þessari kosningu en næstum því hundrað þúsund manns greiddu atkvæði. Steve McClaren, aðtoðarþjálfari Sir Alex hjá Manchester United þetta tímabil, vildi meina að aðeins Virgil Van Dijk kæmist í liðið en þeir sem kusu voru ekki alveg sammála því. Leikmenn úr Manchester United liðinu fengu 52 prósent atkvæða á móti 48 prósent sem fóru til leikmanna Liverpool liðsins. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-98 vann alla þrjá stóru titlana á tíu dögum í maímánuði 1999. Liðið vann ensku deildina 16. maí með 2-1 endurkomusigri á Tottenham, enski bikarinn vannst eftir 2-0 sigur á Newcastle á Wembley 22. maí og liðið vann síðan Meistaradeildina 26. maí eftir 2-1 endurkomusigur á Bayern München þar sem bæði mörkin komu í uppbótatíma. Liverpool er að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina í vetur og hefur á síðustu níu mánuðum unnið Miestaradeildina, Ofurbikar UEFA og heimsmeistarakeppni félagsliða. 6 Man Utd 5 Liverpool We asked you to pick your combined XI from Man Utd's 1999 Treble-winning side and today's dominant Liverpool team...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 12, 2020 Sky Sports hefur nú birt niðurstöðurnar úr kosningunni og í liðinu eru sex úr þrennuliði Manchester United frá 1998-99 en fimm úr Liverpool liðinu í dag. Liverpool á næstum því alla vörnina og báða framherjana en allir miðjumenn úrvalssliðsins koma úr liði Manchester United.Úrvalslið Man. United 1999 og Liverpool 2020: Peter Schmeichel, Manchester United 1999 Trent Alexander-Arnold, Liverpool 2020 Jaap Stam , Manchester United 1999 Virgil Van Dijk, Liverpool 2020 Andrew Robertson, Liverpool 2020 David Beckham, Manchester United 1999 Paul Scholes, Manchester United 1999 Roy Keane, Manchester United 1999 Ryan Giggs, Manchester United 1999 Mo Salah, Liverpool 2020 Sadio Mane, Liverpool 2020Varamenn: Alisson, Liverpool 2020 Gary Neville, Manchester United 1999 Jordan Henderson, Liverpool 2020 Roberto Firmino, Liverpool 2020 Andy Cole, Manchester United 1999
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira