Kári montinn af smitrakningateyminu og segir árangur þess ótrúlegan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. apríl 2020 17:23 Kári Stefánsson er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, brá sér í morgun inn á upplýsingavef Almannavarna og landlæknisembættisins um útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi, covid.is. Þar sá hann sér til mikillar furðu hversu vel hefur gengið að rekja smit hérlendis. Hann segir árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að halda veirunni í skefjum hér á landi. Þetta sagði Kári á daglegum upplýsingafundi Almannavarna og landlæknis, þar sem hann var gestur og ræddi um mótefnamælingar og skimanir Íslenskrar erfðagreiningar fyrir Covid-19. Af þeim 1.727 smitum sem greinst hafa hérlendis hefur tekist að rekja uppruna 1.719. Smit hvers uppruni er óþekktur eru þannig ekki nema átta. Rekja má 1.382 smit hér innanlands, en 337 einstaklingar eru taldir hafa smitast erlendis. „Þetta er alveg ótrúlegur árangur og ég held því fram að þetta sé lykilinn að því hversu vel hefur tekist. Það er þetta rakningateymi sem er alveg ótrúlegt. Þetta er alveg ótrúlegt. Þetta er teymi sem á engan sinn líka nokkurs staðar í heiminum, og ég er býsna montinn af þessu fólki.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Íslensk erfðagreining Heilbrigðismál Mest lesið Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, brá sér í morgun inn á upplýsingavef Almannavarna og landlæknisembættisins um útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi, covid.is. Þar sá hann sér til mikillar furðu hversu vel hefur gengið að rekja smit hérlendis. Hann segir árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að halda veirunni í skefjum hér á landi. Þetta sagði Kári á daglegum upplýsingafundi Almannavarna og landlæknis, þar sem hann var gestur og ræddi um mótefnamælingar og skimanir Íslenskrar erfðagreiningar fyrir Covid-19. Af þeim 1.727 smitum sem greinst hafa hérlendis hefur tekist að rekja uppruna 1.719. Smit hvers uppruni er óþekktur eru þannig ekki nema átta. Rekja má 1.382 smit hér innanlands, en 337 einstaklingar eru taldir hafa smitast erlendis. „Þetta er alveg ótrúlegur árangur og ég held því fram að þetta sé lykilinn að því hversu vel hefur tekist. Það er þetta rakningateymi sem er alveg ótrúlegt. Þetta er alveg ótrúlegt. Þetta er teymi sem á engan sinn líka nokkurs staðar í heiminum, og ég er býsna montinn af þessu fólki.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Íslensk erfðagreining Heilbrigðismál Mest lesið Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Sjá meira