Skaut foreldra sína til bana og fjóra aðra fjölskyldumeðlimi í þýskum smábæ Eiður Þór Árnason skrifar 25. janúar 2020 12:55 Tilkynning barst lögreglunni klukkan 12:45 að staðartíma í gær. Vísir/AP 26 ára karlmaður skaut sex fjölskyldumeðlimi sína til bana í gær í þýska smábænum Rot am See. Meðal hinna látnu eru báðir foreldrar hans. Greint var frá því fyrst í gær að sex væru látin eftir skotárás í bænum og að þýska lögreglan hafi handtekið einn vegna málsins.Sjá einnig: Sex látnir eftir skotárás í ÞýskalandiHinn grunaði hringdi sjálfur í neyðarlínuna um hádegisleyti og sagðist hafa skotið fólk á veitingastað. Hann var síðar handtekinn fyrir utan bygginguna þar sem hann beið eftir lögreglu. Lík þriggja karla og þriggja kvenna fundust inn á umræddum veitingastað. Fórnarlömbin eru sögð vera á aldrinum 36 til 69 samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Tvö önnur skyldmenni slösuðust í árásinni, þar af einn alvarlega. Lögreglan telur að morðin tengist fjölskylduerjum en enn er unnið að því að skýra tildrög árásarinnar. Ekkert er sagt benda til þess að einhver annar hafi átt þátt í árásinni. Íbúar Rot am See telja um 5.200 manns og er að finna milli Heidelberg og Nürnberg í suðvesturhluta Þýskalands. Þýskaland Tengdar fréttir Sex látnir eftir skotárás í Þýskalandi Sex manns eiga að vera látnir og einhverjir að hafa sært eftir skotárás í þýska smábænum Rot am See í sambandsríkinu Baden-Würtemberg í dag. 24. janúar 2020 13:41 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
26 ára karlmaður skaut sex fjölskyldumeðlimi sína til bana í gær í þýska smábænum Rot am See. Meðal hinna látnu eru báðir foreldrar hans. Greint var frá því fyrst í gær að sex væru látin eftir skotárás í bænum og að þýska lögreglan hafi handtekið einn vegna málsins.Sjá einnig: Sex látnir eftir skotárás í ÞýskalandiHinn grunaði hringdi sjálfur í neyðarlínuna um hádegisleyti og sagðist hafa skotið fólk á veitingastað. Hann var síðar handtekinn fyrir utan bygginguna þar sem hann beið eftir lögreglu. Lík þriggja karla og þriggja kvenna fundust inn á umræddum veitingastað. Fórnarlömbin eru sögð vera á aldrinum 36 til 69 samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Tvö önnur skyldmenni slösuðust í árásinni, þar af einn alvarlega. Lögreglan telur að morðin tengist fjölskylduerjum en enn er unnið að því að skýra tildrög árásarinnar. Ekkert er sagt benda til þess að einhver annar hafi átt þátt í árásinni. Íbúar Rot am See telja um 5.200 manns og er að finna milli Heidelberg og Nürnberg í suðvesturhluta Þýskalands.
Þýskaland Tengdar fréttir Sex látnir eftir skotárás í Þýskalandi Sex manns eiga að vera látnir og einhverjir að hafa sært eftir skotárás í þýska smábænum Rot am See í sambandsríkinu Baden-Würtemberg í dag. 24. janúar 2020 13:41 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Sex látnir eftir skotárás í Þýskalandi Sex manns eiga að vera látnir og einhverjir að hafa sært eftir skotárás í þýska smábænum Rot am See í sambandsríkinu Baden-Würtemberg í dag. 24. janúar 2020 13:41