Kína hrellir nágrannaríkin guðsteinn bjarnason skrifar 27. maí 2015 11:15 Nýliðar i hernum. Kínverskur hermaður í sjóhernum, hvítklæddur, innan um nemendur í herskóla. fréttablaðið/EPA Kínastjórn hefur kynnt nýja hernaðaráætlun, nágrannaríkjum sínum til mikillar hrellingar enda áherslan ekki síst lögð á útþenslustefnu Kínverja í Suður-Kínahafi. Þar í hafinu eru hinar umdeildu Spratlys-eyjar, sem Kínverjar gera tilkall til rétt eins og Víetnam, Filippseyjar, Brúnei, Malasía og Taívan. Þar eru einnig fleiri smáeyjar sem nokkur lönd gera tilkall til. Kínverjar segjast nú ætla að búa sig undir sóknarhernað í hafi, frekar en eingöngu varnarhernað. Undanfarin ár hafa Kínverjar eflt sjóher sinn verulega, sett meðal annars á flot ný herskip, kafbáta og flugmóðurskip. Þá hafa þeir í hyggju að reisa tvo stóra vita á Spratlys-eyjum. Nágrannaríkin hafa áhyggjur af þessari þróun og boða aukið samstarf til mótvægis. Í nýju hernaðaráætluninni er hafið skilgreint sem eitt af helstu átakaefnum framtíðar, en einnig segjast Kínverjar búa sig undir átök um geiminn, kjarnorku og internetið. Ætlunin er að styrkja stöðu Kína á öllum þessum sviðum. Brúnei Kína Suður-Kínahaf Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Kínastjórn hefur kynnt nýja hernaðaráætlun, nágrannaríkjum sínum til mikillar hrellingar enda áherslan ekki síst lögð á útþenslustefnu Kínverja í Suður-Kínahafi. Þar í hafinu eru hinar umdeildu Spratlys-eyjar, sem Kínverjar gera tilkall til rétt eins og Víetnam, Filippseyjar, Brúnei, Malasía og Taívan. Þar eru einnig fleiri smáeyjar sem nokkur lönd gera tilkall til. Kínverjar segjast nú ætla að búa sig undir sóknarhernað í hafi, frekar en eingöngu varnarhernað. Undanfarin ár hafa Kínverjar eflt sjóher sinn verulega, sett meðal annars á flot ný herskip, kafbáta og flugmóðurskip. Þá hafa þeir í hyggju að reisa tvo stóra vita á Spratlys-eyjum. Nágrannaríkin hafa áhyggjur af þessari þróun og boða aukið samstarf til mótvægis. Í nýju hernaðaráætluninni er hafið skilgreint sem eitt af helstu átakaefnum framtíðar, en einnig segjast Kínverjar búa sig undir átök um geiminn, kjarnorku og internetið. Ætlunin er að styrkja stöðu Kína á öllum þessum sviðum.
Brúnei Kína Suður-Kínahaf Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira