Forseti FIFA leggur áherslu á að fótboltasamfélagið fari sér hægt Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 13:09 Infantino tók við sem forseti FIFA af hinum mjög svo umdeilda Sepp Blatter. vísir/getty Gianni Infantino, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, sendi út sérstakt ávarp til 211 aðildarfélaga sambandsins í gær vegna viðbragða fótboltasamfélagsins við kórónaveirufaraldrinum. Þar ítrekaði Infantino tilmæli FIFA um að öllu yrði farið með ítrustu gát áður en farið yrði að spila fótbolta að nýju en nær öllum deildum heims hefur verið frestað um óákveðinn tíma auk þess sem stórum fótboltaviðburðum á borð við EM 2020 og Copa America hefur verið frestað um eitt ár. „Það er í algjörum forgangi hjá okkur og meginregla í öllum okkar keppnum og tilmælum okkar til fótboltasamfélagsins að heilsan er í fyrsta sæti. Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta,“ sagði meðal annars í ávarpi Infantino. Stærstu deildir Evrópu eru enn ókláraðar en í deildum á borð við ensku úrvalsdeildina eru miklir fjármunir í húfi. „Enginn leikur, engin keppni og engin deild er þess virði að hætta einu mannslífi. Allir í þessum heimi ættu að gera sér grein fyrir því. Það væri stórkostlega óábyrgt að þröngva einhverjum deildarkeppnum af stað ef það er ekki 100% öruggt ástand. Ef við þurfum að bíða örlítið lengur verðum við að gera það. Það er betra að bíða of lengi en að taka einhverja áhættu,“ segir Infantino. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira
Gianni Infantino, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, sendi út sérstakt ávarp til 211 aðildarfélaga sambandsins í gær vegna viðbragða fótboltasamfélagsins við kórónaveirufaraldrinum. Þar ítrekaði Infantino tilmæli FIFA um að öllu yrði farið með ítrustu gát áður en farið yrði að spila fótbolta að nýju en nær öllum deildum heims hefur verið frestað um óákveðinn tíma auk þess sem stórum fótboltaviðburðum á borð við EM 2020 og Copa America hefur verið frestað um eitt ár. „Það er í algjörum forgangi hjá okkur og meginregla í öllum okkar keppnum og tilmælum okkar til fótboltasamfélagsins að heilsan er í fyrsta sæti. Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta,“ sagði meðal annars í ávarpi Infantino. Stærstu deildir Evrópu eru enn ókláraðar en í deildum á borð við ensku úrvalsdeildina eru miklir fjármunir í húfi. „Enginn leikur, engin keppni og engin deild er þess virði að hætta einu mannslífi. Allir í þessum heimi ættu að gera sér grein fyrir því. Það væri stórkostlega óábyrgt að þröngva einhverjum deildarkeppnum af stað ef það er ekki 100% öruggt ástand. Ef við þurfum að bíða örlítið lengur verðum við að gera það. Það er betra að bíða of lengi en að taka einhverja áhættu,“ segir Infantino.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira