Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 15:00 Liverpool liðið sýndi á þessum liðsfundi að leikmenn liðsins skemmta sér vel saman jafnvel þó að þeir þurfi að gera það í gegnum netið. Getty/Burak Akbulut Leikmenn Liverpool eru enn í miklu sambandi þrátt fyrir að þeir séu ekki lengur að hittast á æfingum vegna samkomubannsins. Liverpool þarf meira á jákvæðum fréttum að halda eftir erfiða síðustu daga þar sem félagið sem syngur „You'll Never Walk Alone“ saman hefur mátt þola mikla gagnrýni. Liverpool ákvað því að setja stjörnur sínar aftur í sviðsljósið með því að gefa stuðningsmönnum sínum innsýn í samskipti leikmanna Liverpool í samkomubanni. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Liverpool hittast á þessum risastóra netfundi. Leikmennirnir eru duglegir að skjóta á hvern annan eins og menn þekkja úr búningsklefum allra liða og þarna má líka sjá og heyra í knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Sadio Mané fær aðeins að finna fyrir því og það verður ekki hjá því komist en að lesa það út úr þessum að sumum leikmönnum Liverpool liðsins finnst hann líklegur til að svindla á æfingaplaninu. Þetta eru mennirnir sem færðu liðinu 25 stiga forystu á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni en geta samt ekki enn fagnað fyrsta enska meistaratitli þessa hóps og fyrsta Englandsmeistaratitli félagsins í þrjátíu ár. Þetta er mjög skemmtilegt myndband og sýnir líka hversu góður andi er í Liverpool liðinu sem á örugglega mikinn þátt í góðu gengi liðsins síðustu mánuði. Something to put a smile on your face We check in with the Reds before another online squad yoga session - big smiles, togetherness and a special birthday singalong. At times like these, it's important to keep active together and stay in touch with family and friends. pic.twitter.com/6xtJMGyuA3— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 8, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Leikmenn Liverpool eru enn í miklu sambandi þrátt fyrir að þeir séu ekki lengur að hittast á æfingum vegna samkomubannsins. Liverpool þarf meira á jákvæðum fréttum að halda eftir erfiða síðustu daga þar sem félagið sem syngur „You'll Never Walk Alone“ saman hefur mátt þola mikla gagnrýni. Liverpool ákvað því að setja stjörnur sínar aftur í sviðsljósið með því að gefa stuðningsmönnum sínum innsýn í samskipti leikmanna Liverpool í samkomubanni. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Liverpool hittast á þessum risastóra netfundi. Leikmennirnir eru duglegir að skjóta á hvern annan eins og menn þekkja úr búningsklefum allra liða og þarna má líka sjá og heyra í knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Sadio Mané fær aðeins að finna fyrir því og það verður ekki hjá því komist en að lesa það út úr þessum að sumum leikmönnum Liverpool liðsins finnst hann líklegur til að svindla á æfingaplaninu. Þetta eru mennirnir sem færðu liðinu 25 stiga forystu á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni en geta samt ekki enn fagnað fyrsta enska meistaratitli þessa hóps og fyrsta Englandsmeistaratitli félagsins í þrjátíu ár. Þetta er mjög skemmtilegt myndband og sýnir líka hversu góður andi er í Liverpool liðinu sem á örugglega mikinn þátt í góðu gengi liðsins síðustu mánuði. Something to put a smile on your face We check in with the Reds before another online squad yoga session - big smiles, togetherness and a special birthday singalong. At times like these, it's important to keep active together and stay in touch with family and friends. pic.twitter.com/6xtJMGyuA3— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 8, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira