Erlent

Norðmenn segjast komnir með stjórn á faraldrinum

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Hver smitaður Norðmaður smitar nú að meðaltali 0,7 aðra. 
Hver smitaður Norðmaður smitar nú að meðaltali 0,7 aðra.  EPA/Heiko Junge

Norsk stjórnvöld sögðust í dag vera komin með stjórn á kórónuveirufaraldrinum. 

Heilbrigðisráðherra landsins sagði frá því á blaðamannafundi að hver smitaður einstaklingur smitaði nú að meðaltali núll komma sjö. 

Þetta væri undir markmiði stjórnvalda um að hver smitaður smitaði einungis einn.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×