Schmeichel valinn besti markvörður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2020 18:00 Peter Schmeichel er talinn besti markvörður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vísir/Getty Match of the Day þríeykið Gary Lineker, Alan Shearer og Ian Wright, allt miklir markaskorar og enskir landsliðsmenn á sínum tíma, vildu vita hvað hinn almenni stuðningsmaður telur vera besta markvörð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Gerðu þeir lista og leyfðu svo hlustendum MOTD hlaðvarpsins að velja en alls bárust 160 þúsund atkævði. BBC greinir frá. Þrír af þeim 10 markvörðum sem voru valdir eru enn að spila í deildinni. There have been plenty of match-saving goalkeepers to have played in the Premier League - but who is the greatest? This is how you voted: https://t.co/WpSd6DmYmB#bbcfootball pic.twitter.com/GfHgkObfjc— BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2020 1. Peter Schmeichel (Manchester United, Aston Villa og Manchester City) Leikir í deildinni: 310 Haldið hreinu: 128 Daninn stóri og stæðilegi gerði garðinn frægan með Manchester United á tíunda áratug síðustu aldar og var hann stór ástæða fyrir frábæru gengi liðsins. Var hann fyrirliði í fjarveru Roy Keane þegar liðið tryggði sér þrennuna árið 1999 með 2-1 sigri á Bayern Munich í úrslitum Meistaradeildarinnar. Gary Lineker: „Hann var besti markvörður sem ég spilaði gegn á mínum tíma í deildinni. Ótrúlegur markvörður.“Ian Wright: „Ég skoraði aðeins gegn honum í æfingaleikjum. Hann var eini markvörðurinn sem ég hugsaði um fyrir leiki, hann var það góður.“ 2. Petr Cech (Chelsea og Arsenal) Leikir í deildinni: 443 Haldið hreinu: 202 Maðurinn sem José Mourinho fékk til að múra fyrir markið sitt þegar hann kom fyrst til Englands. Sló Carlo Cudcini, einn besta markvörð deildarinnar á þeim tíma, strax úr liðinu og átti ótrúlegan feril í kjölfarið. Var á leiðinni að vera besti markvörður allra tíma þegar Stephen Hunt höfuðkúpubraut hann í leik Reading og Chelsea árið 2008. Lineker: „Cech hélt hreinu í næstum helming allra leikja sem hann lék í úrvalsdeildinni. Hann vann úrvalsdeildina fjórum sinnum, FA bikarinn fimm sinnum, deildarbikarinn þrisvar, Evrópudeildina og Meistaradeildina, var fjórum sinnum sá markvörður sem hélt oftast hreinu og níu sinnum valinn besti leikmaður Tékklands.“ 3. Edwin van Der Sar (Fulham og Manchester United) Leikir í deildinni: 313 Haldið hreinu: 132 Lineker: „Van der Sar sýndi mikilvægi þess að hafa góðan markvörð í nútíma knattspyrnu þar sem Man Utd tók langan tíma í að finna arftaka Schmeichel.“Alan Shearer: „Við tölum um Alisson og Ederson og hvernig þeir hafa breytt markvörslu en Van der Sar gat spilað, enginn vafi á því að hann gat sent boltann jafn vel og hver annar.“Wright: „1311 mínútur án þess að fá sig mark, heimsmet.“ 4. David Seaman (Arsenal og Manchester City) Leikir í deildinni: 340 Haldið hreinu: 140 Lineker: „Hann er rólegasti markvörður sem ég hef hitt á ævinni.“Wright: „Frá því hann kom í búningsklefann í Arsenal þá var hann svo rólegur og hann gerði alla aðra rólega líka. Hann hjálpaði mér mikð á ferlinum.“ 5. David De Gea (Manchester United) Leikir í deildinni: 304 Haldið hreinu: 108 Shearer: „Mikið gagnrýndur þegar hann kom fyrst í deildina en hann hefur síðan snúið því við og var stórkostlegur í fleiri ár. Er þó að gera of mörg mistök sem stendur.“Wright: „Ég veit ekki hvar Man Utd væri án hans.“Lineker: „Sumar af markvörslunum hans eru einfaldlega út í hött.“ 6. Alisson (Liverpool) Leikir í deildinni: 58 Haldið hreinu: 31 Lineker: „Hefur verið ótrúlega góður og gjörsamlega umturnað Liverpool liðinu.“Shearer: „Alisson og Virgil van Dijk hafa breytt Liverpool liðinu algjörlega.“ 7. Ederson (Manchester City) Leikir í deild: 99 Haldið hreinu: 45 Shearer: „Frábær fyrir Man City. Hefur unnið titla og að hluta til breytt því hvernig markverðir þurfa að vera í dag.“ Shearer: „Hann er betri en sumir af útileikmönnunum sem ég spilaði með.“Wright: „Er með frábæra fótboltahæfileika.“ 8. Jens Lehman (Arsenal) Leikir í deild: 148 Haldið hreinu: 54 Wright: „Hann var leiðtogi í búningsklefanum.“ 9. Shay Given (Newcastle United) Leikir í deild: 451 Haldið hreinu: 113 Wright: „Var frábær í að verja skot og magnaður íþróttamaður.“Shearer: „Hann var magnaður atvinnumaður en ekki sá besti í fótunum.“ 10. David James (Liverpool, Aston Villa, West Ham United, Man City og Portsmouth) Leikir í deild: 572 Haldið hreinu: 169 Shearer: „Hann lék mörg hundruð leiki í deildinni og langt fram eftir aldri. Þú þarft að vera góður markvörður til að endast jafn lengi og hann gerði í ensku úrvalsdeildinni.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Match of the Day þríeykið Gary Lineker, Alan Shearer og Ian Wright, allt miklir markaskorar og enskir landsliðsmenn á sínum tíma, vildu vita hvað hinn almenni stuðningsmaður telur vera besta markvörð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Gerðu þeir lista og leyfðu svo hlustendum MOTD hlaðvarpsins að velja en alls bárust 160 þúsund atkævði. BBC greinir frá. Þrír af þeim 10 markvörðum sem voru valdir eru enn að spila í deildinni. There have been plenty of match-saving goalkeepers to have played in the Premier League - but who is the greatest? This is how you voted: https://t.co/WpSd6DmYmB#bbcfootball pic.twitter.com/GfHgkObfjc— BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2020 1. Peter Schmeichel (Manchester United, Aston Villa og Manchester City) Leikir í deildinni: 310 Haldið hreinu: 128 Daninn stóri og stæðilegi gerði garðinn frægan með Manchester United á tíunda áratug síðustu aldar og var hann stór ástæða fyrir frábæru gengi liðsins. Var hann fyrirliði í fjarveru Roy Keane þegar liðið tryggði sér þrennuna árið 1999 með 2-1 sigri á Bayern Munich í úrslitum Meistaradeildarinnar. Gary Lineker: „Hann var besti markvörður sem ég spilaði gegn á mínum tíma í deildinni. Ótrúlegur markvörður.“Ian Wright: „Ég skoraði aðeins gegn honum í æfingaleikjum. Hann var eini markvörðurinn sem ég hugsaði um fyrir leiki, hann var það góður.“ 2. Petr Cech (Chelsea og Arsenal) Leikir í deildinni: 443 Haldið hreinu: 202 Maðurinn sem José Mourinho fékk til að múra fyrir markið sitt þegar hann kom fyrst til Englands. Sló Carlo Cudcini, einn besta markvörð deildarinnar á þeim tíma, strax úr liðinu og átti ótrúlegan feril í kjölfarið. Var á leiðinni að vera besti markvörður allra tíma þegar Stephen Hunt höfuðkúpubraut hann í leik Reading og Chelsea árið 2008. Lineker: „Cech hélt hreinu í næstum helming allra leikja sem hann lék í úrvalsdeildinni. Hann vann úrvalsdeildina fjórum sinnum, FA bikarinn fimm sinnum, deildarbikarinn þrisvar, Evrópudeildina og Meistaradeildina, var fjórum sinnum sá markvörður sem hélt oftast hreinu og níu sinnum valinn besti leikmaður Tékklands.“ 3. Edwin van Der Sar (Fulham og Manchester United) Leikir í deildinni: 313 Haldið hreinu: 132 Lineker: „Van der Sar sýndi mikilvægi þess að hafa góðan markvörð í nútíma knattspyrnu þar sem Man Utd tók langan tíma í að finna arftaka Schmeichel.“Alan Shearer: „Við tölum um Alisson og Ederson og hvernig þeir hafa breytt markvörslu en Van der Sar gat spilað, enginn vafi á því að hann gat sent boltann jafn vel og hver annar.“Wright: „1311 mínútur án þess að fá sig mark, heimsmet.“ 4. David Seaman (Arsenal og Manchester City) Leikir í deildinni: 340 Haldið hreinu: 140 Lineker: „Hann er rólegasti markvörður sem ég hef hitt á ævinni.“Wright: „Frá því hann kom í búningsklefann í Arsenal þá var hann svo rólegur og hann gerði alla aðra rólega líka. Hann hjálpaði mér mikð á ferlinum.“ 5. David De Gea (Manchester United) Leikir í deildinni: 304 Haldið hreinu: 108 Shearer: „Mikið gagnrýndur þegar hann kom fyrst í deildina en hann hefur síðan snúið því við og var stórkostlegur í fleiri ár. Er þó að gera of mörg mistök sem stendur.“Wright: „Ég veit ekki hvar Man Utd væri án hans.“Lineker: „Sumar af markvörslunum hans eru einfaldlega út í hött.“ 6. Alisson (Liverpool) Leikir í deildinni: 58 Haldið hreinu: 31 Lineker: „Hefur verið ótrúlega góður og gjörsamlega umturnað Liverpool liðinu.“Shearer: „Alisson og Virgil van Dijk hafa breytt Liverpool liðinu algjörlega.“ 7. Ederson (Manchester City) Leikir í deild: 99 Haldið hreinu: 45 Shearer: „Frábær fyrir Man City. Hefur unnið titla og að hluta til breytt því hvernig markverðir þurfa að vera í dag.“ Shearer: „Hann er betri en sumir af útileikmönnunum sem ég spilaði með.“Wright: „Er með frábæra fótboltahæfileika.“ 8. Jens Lehman (Arsenal) Leikir í deild: 148 Haldið hreinu: 54 Wright: „Hann var leiðtogi í búningsklefanum.“ 9. Shay Given (Newcastle United) Leikir í deild: 451 Haldið hreinu: 113 Wright: „Var frábær í að verja skot og magnaður íþróttamaður.“Shearer: „Hann var magnaður atvinnumaður en ekki sá besti í fótunum.“ 10. David James (Liverpool, Aston Villa, West Ham United, Man City og Portsmouth) Leikir í deild: 572 Haldið hreinu: 169 Shearer: „Hann lék mörg hundruð leiki í deildinni og langt fram eftir aldri. Þú þarft að vera góður markvörður til að endast jafn lengi og hann gerði í ensku úrvalsdeildinni.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira