Drottningin mun ávarpa þjóðina í kvöld Sylvía Hall skrifar 5. apríl 2020 16:46 Drottningin mun ávarpa bresku þjóðina í kvöld. Vísir/Getty Elísabet Bretlandsdrottning mun ávarpa bresku þjóðina í beinni útsendingu í kvöld vegna kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Á vef BBC segir að hún muni einblína á að hvetja þjóðina til þess að sýna aga á þessum erfiðu tímum. Að sögn fréttaritara BBC er ávarpinu ætlað að hugga þjóðina á erfiðum tímum og kalla fram enn meiri samstöðu. Það þykja stór tíðindi að drottningin kjósi að ávarpa þjóðina. Fyrir utan árlegar jólakveðjur hennar hefur hún aðeins gert fjórum sinnum áður á þeim 68 árum sem hún hefur ríkt. Fyrst árið 1991 vegna Persaflóastríðsins, aftur árið 1997 þegar Díana prinsessa lést, í þriðja skiptið þegar móðir hennar lést og síðast árið 2012 þegar sextíu ár voru liðin frá því að hún tók við krúnunni. Það þarf því mikið til að drottningin ákveði að ávarpa þjóðina en kórónuveirufaraldurinn hefur herjað af miklum krafti á bresku þjóðina. Samkvæmt nýjustu tölum hafa 48.388 greinst með veiruna og tæplega fimm þúsund látist. Ávarpið verður flutt í sjónvarpi, útvarpi og á samfélagsmiðlum klukkan 19 að íslenskum tíma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Ólíklegt að útgöngubanni verði aflétt fyrr en í lok maí Ólíklegt er að útgöngubanninu sem nú gildir í Bretlandi verði lyft fyrr en í lok maí. Háttsettur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar segir mikilvægast að hægja á útbreiðslu veirunnar og tryggja að hægt sé að raðgreina veiruna. 4. apríl 2020 10:43 Karl Bretaprins við góða heilsu Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. 1. apríl 2020 19:46 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Elísabet Bretlandsdrottning mun ávarpa bresku þjóðina í beinni útsendingu í kvöld vegna kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Á vef BBC segir að hún muni einblína á að hvetja þjóðina til þess að sýna aga á þessum erfiðu tímum. Að sögn fréttaritara BBC er ávarpinu ætlað að hugga þjóðina á erfiðum tímum og kalla fram enn meiri samstöðu. Það þykja stór tíðindi að drottningin kjósi að ávarpa þjóðina. Fyrir utan árlegar jólakveðjur hennar hefur hún aðeins gert fjórum sinnum áður á þeim 68 árum sem hún hefur ríkt. Fyrst árið 1991 vegna Persaflóastríðsins, aftur árið 1997 þegar Díana prinsessa lést, í þriðja skiptið þegar móðir hennar lést og síðast árið 2012 þegar sextíu ár voru liðin frá því að hún tók við krúnunni. Það þarf því mikið til að drottningin ákveði að ávarpa þjóðina en kórónuveirufaraldurinn hefur herjað af miklum krafti á bresku þjóðina. Samkvæmt nýjustu tölum hafa 48.388 greinst með veiruna og tæplega fimm þúsund látist. Ávarpið verður flutt í sjónvarpi, útvarpi og á samfélagsmiðlum klukkan 19 að íslenskum tíma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Ólíklegt að útgöngubanni verði aflétt fyrr en í lok maí Ólíklegt er að útgöngubanninu sem nú gildir í Bretlandi verði lyft fyrr en í lok maí. Háttsettur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar segir mikilvægast að hægja á útbreiðslu veirunnar og tryggja að hægt sé að raðgreina veiruna. 4. apríl 2020 10:43 Karl Bretaprins við góða heilsu Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. 1. apríl 2020 19:46 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Ólíklegt að útgöngubanni verði aflétt fyrr en í lok maí Ólíklegt er að útgöngubanninu sem nú gildir í Bretlandi verði lyft fyrr en í lok maí. Háttsettur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar segir mikilvægast að hægja á útbreiðslu veirunnar og tryggja að hægt sé að raðgreina veiruna. 4. apríl 2020 10:43
Karl Bretaprins við góða heilsu Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. 1. apríl 2020 19:46