44 háskólanemar smituðust í Mexíkó-ferð Sylvía Hall skrifar 3. apríl 2020 22:52 Frá Cabo San Lucas þar sem nemarnir fóru í frí. Vísir/Getty 44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. Nemarnir, sem stunda allir nám við Háskólann í Texas, höfðu ferðast til Mexíkó til þess að njóta vorfrísins. Hópurinn fór í ferðina þrátt fyrir beiðnir stjórnvalda í Bandaríkjunum að fólk myndi ekki ferðast til útlanda að óþörfu. Þá hafði einnig verið biðlað til fólks að vera ekki að safnast saman í hópum þar sem fleiri en tíu væru til þess að sporna við útbreiðslu veirunnar. Umrædd ferð var harðlega gagnrýnd af mörgum, meðal annars af Dennis Bonnen, forseta þingsins í Texas, sem bað nemana einfaldlega um að „hætta að vera fífl“ og þroskast. „Sama hvort þið haldið að þetta sé vandamál eða ekki, þá er þetta vandamál. Sama hvort þið haldið að þetta hafi áhrif á ykkur eða ekki, þá hefur þetta áhrif. Sannleikurinn er sá, að ef ég er háskólanemi sem ætlar í vorfrí til Mexíkó, þá er ég að hafa áhrif á mikinn fjölda fólks. Þroskist.“ Í frétt New York Times um málið segir að fleiri dæmi séu um að háskólanemar hafi farið í slíkar ferðir, þvert á tilmæli stjórnvalda. Þau hafi staðið í þeirri trú að ungt fólk væri ekki jafn líklegt til þess að smitast, en fjöldi smita hefur komið upp eftir slíkar ferðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Fleiri fréttir Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Sjá meira
44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. Nemarnir, sem stunda allir nám við Háskólann í Texas, höfðu ferðast til Mexíkó til þess að njóta vorfrísins. Hópurinn fór í ferðina þrátt fyrir beiðnir stjórnvalda í Bandaríkjunum að fólk myndi ekki ferðast til útlanda að óþörfu. Þá hafði einnig verið biðlað til fólks að vera ekki að safnast saman í hópum þar sem fleiri en tíu væru til þess að sporna við útbreiðslu veirunnar. Umrædd ferð var harðlega gagnrýnd af mörgum, meðal annars af Dennis Bonnen, forseta þingsins í Texas, sem bað nemana einfaldlega um að „hætta að vera fífl“ og þroskast. „Sama hvort þið haldið að þetta sé vandamál eða ekki, þá er þetta vandamál. Sama hvort þið haldið að þetta hafi áhrif á ykkur eða ekki, þá hefur þetta áhrif. Sannleikurinn er sá, að ef ég er háskólanemi sem ætlar í vorfrí til Mexíkó, þá er ég að hafa áhrif á mikinn fjölda fólks. Þroskist.“ Í frétt New York Times um málið segir að fleiri dæmi séu um að háskólanemar hafi farið í slíkar ferðir, þvert á tilmæli stjórnvalda. Þau hafi staðið í þeirri trú að ungt fólk væri ekki jafn líklegt til þess að smitast, en fjöldi smita hefur komið upp eftir slíkar ferðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Fleiri fréttir Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Sjá meira