Leikmenn Arsenal fá að taka fjölskyldurnar með í æfingaferðina til Dúbaí Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 14:30 Mikel Arteta tók við Arsenal í desember. vísir/getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist ekki vera með strangar reglur hjá félaginu ef marka má nýjustu fréttir er varðar æfingaferð liðsins til Dúbaí síðar í vikunni. Arsenal mun á fimmtudaginn ferðast til Dúbaí þar sem liðið mun æfa næstu fjóra daganna enda á liðið ekki leik fyrr en 16. febrúar gegn Newcastle. Flogið er á fimmtudaginn til furstadæmanna og hinn spænski Arteta hefur boðið leikmönnum liðsins að taka fjölskyldur sínar með. Arsenal boss Mikel Arteta invites his players to bring families to warm-weather Dubai training camp#AFChttps://t.co/6WY0A8NDU1— MailOnline Sport (@MailSport) February 3, 2020 Arteta sagði í viðtali við heimasíðu Arsenal að hann vildi komast í burtu frá Englandi svo leikmennirnir gætu slappað af og byrjað að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Newcastle. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Burnley um helgina og eru þeir í 10. sæti deildarinnar, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið hefur einungis unnið sex af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni og það er það minnsta á þessum tímapunkti tímabilsins síðan 1913. In Arteta’s first 9 games in charge Arsenal conceded 8 goals (4 of which were against Chelsea) & lost once. In the 9 games before we conceded 16 & lost 4 times. We’re not scoring right now but it’s clear his first priority was to sort the defence and make us harder to beat.— Chris Godfrey (@ChrisPJGodfrey) February 3, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist ekki vera með strangar reglur hjá félaginu ef marka má nýjustu fréttir er varðar æfingaferð liðsins til Dúbaí síðar í vikunni. Arsenal mun á fimmtudaginn ferðast til Dúbaí þar sem liðið mun æfa næstu fjóra daganna enda á liðið ekki leik fyrr en 16. febrúar gegn Newcastle. Flogið er á fimmtudaginn til furstadæmanna og hinn spænski Arteta hefur boðið leikmönnum liðsins að taka fjölskyldur sínar með. Arsenal boss Mikel Arteta invites his players to bring families to warm-weather Dubai training camp#AFChttps://t.co/6WY0A8NDU1— MailOnline Sport (@MailSport) February 3, 2020 Arteta sagði í viðtali við heimasíðu Arsenal að hann vildi komast í burtu frá Englandi svo leikmennirnir gætu slappað af og byrjað að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Newcastle. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Burnley um helgina og eru þeir í 10. sæti deildarinnar, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið hefur einungis unnið sex af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni og það er það minnsta á þessum tímapunkti tímabilsins síðan 1913. In Arteta’s first 9 games in charge Arsenal conceded 8 goals (4 of which were against Chelsea) & lost once. In the 9 games before we conceded 16 & lost 4 times. We’re not scoring right now but it’s clear his first priority was to sort the defence and make us harder to beat.— Chris Godfrey (@ChrisPJGodfrey) February 3, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3. febrúar 2020 10:00