Lögreglan birtir myndband af umdeildri handtöku Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2018 22:01 „Þú mátt ekki berja mig svona,“ öskrar hún. „Ég er kona. Þú mátt ekki berja mig og kyrkja mig svona.“ Lögreglan í Wildwood í Philadelphia í Bandaríkjunum hefur birt myndband af umdeildri handtöku um síðustu helgi. Þá var hin tvítuga Emily Weinman handtekin fyrir drykkju á strönd en myndband af handtökunni sem hafði verið í dreifingu á samfélagsmiðlum sýndi lögregluþjón slá Weinman tvisvar sinnum í höfuðið. Á myndbandinu frá lögreglunni má hins vegar sjá Weinman streitast á móti lögregluþjóninum og hrækja á hann, eftir að hún var látin blása í áfengismæli. Weinman neitaði ítrekað að svara spurningum lögregluþjónsins og gekk frá honum. Síðan virðist hún ýta lögregluþjóninum sem rífur hana niður í jörðina. Skömmu seinna slær hann hana tvisvar sinnum. „Þú mátt ekki berja mig svona,“ öskrar hún. „Ég er kona. Þú mátt ekki berja mig og kyrkja mig svona.“ Eftir að hún var handtekin hreytti hún fúkyrðum að lögregluþjóninum. Hún hefur meðal annars verið ákærð fyrir að veitast að lögregluþjóni og veita mótþróa við handtöku. Tveir af lögregluþjónunum sem komu að handtökunni hafa verið fluttir tímabundið til í starfi á meðan rannsókn stendur yfir. „Hún reyndi að ganga frá mér. Ég reyndi að grípa í hana. Hún byrjaði að sparka í áttina að okkur svo ég skellti henni í jörðinni. Hún sparkaði í hann [félaga lögregluþjónsins], ég sló hana nokkrum sinnum og setti handjárnin á hana,“ hefur AP fréttaveitan eftir lögregluþjóninum. Borgarstjóri Wildwood segir greinilegt að Weinman hafi verið árásaraðilinn í þessu atviki. Lögmaður hennar hefur þó fordæmt þau ummæli borgarstjórans og segir „hræðilegt“ hve margir virðast telja að Weinman hafi átt þetta skilið. Bæði myndböndin má sjá hér að neðan. Efra myndbandið er frá lögreglunni. Hér má svo sjá yfirlýsingu frá lögreglunni vegna málsins. Bandaríkin Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Lögreglan í Wildwood í Philadelphia í Bandaríkjunum hefur birt myndband af umdeildri handtöku um síðustu helgi. Þá var hin tvítuga Emily Weinman handtekin fyrir drykkju á strönd en myndband af handtökunni sem hafði verið í dreifingu á samfélagsmiðlum sýndi lögregluþjón slá Weinman tvisvar sinnum í höfuðið. Á myndbandinu frá lögreglunni má hins vegar sjá Weinman streitast á móti lögregluþjóninum og hrækja á hann, eftir að hún var látin blása í áfengismæli. Weinman neitaði ítrekað að svara spurningum lögregluþjónsins og gekk frá honum. Síðan virðist hún ýta lögregluþjóninum sem rífur hana niður í jörðina. Skömmu seinna slær hann hana tvisvar sinnum. „Þú mátt ekki berja mig svona,“ öskrar hún. „Ég er kona. Þú mátt ekki berja mig og kyrkja mig svona.“ Eftir að hún var handtekin hreytti hún fúkyrðum að lögregluþjóninum. Hún hefur meðal annars verið ákærð fyrir að veitast að lögregluþjóni og veita mótþróa við handtöku. Tveir af lögregluþjónunum sem komu að handtökunni hafa verið fluttir tímabundið til í starfi á meðan rannsókn stendur yfir. „Hún reyndi að ganga frá mér. Ég reyndi að grípa í hana. Hún byrjaði að sparka í áttina að okkur svo ég skellti henni í jörðinni. Hún sparkaði í hann [félaga lögregluþjónsins], ég sló hana nokkrum sinnum og setti handjárnin á hana,“ hefur AP fréttaveitan eftir lögregluþjóninum. Borgarstjóri Wildwood segir greinilegt að Weinman hafi verið árásaraðilinn í þessu atviki. Lögmaður hennar hefur þó fordæmt þau ummæli borgarstjórans og segir „hræðilegt“ hve margir virðast telja að Weinman hafi átt þetta skilið. Bæði myndböndin má sjá hér að neðan. Efra myndbandið er frá lögreglunni. Hér má svo sjá yfirlýsingu frá lögreglunni vegna málsins.
Bandaríkin Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira