Tugir féllu í loftárás Sáda í Jemen Kjartan Kjartansson skrifar 16. febrúar 2020 07:50 Grafreitur í Sanaa, höfuðborg Jemen. Talið er að rúmlega 100.000 manns hafi fallið í borgarastríðinu þar. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Talið er að rúmlega þrjátíu manns, þar á meðal óbreyttir borgarar, hafi fallið í loftárás hernaðarbandalags Sáda í gær. Talsmaður bandalagshersins neitar því ekki að óbreyttir borgarar gætu hafa fallið í árásunum sem eru taldar hefndaraðgerð vegna herþotu Sáda sem uppreisnarmenn Húta sögðust hafa skotið niður á föstudag. Skrifstofa Sameinuðu þjóðanna í Jemen sagði bráðabirgðaskýrslur um mannfall benda til þess að allt að 31 óbreyttur borgari hafi fallið og tólf aðrir særst í árásum bandalagshersins í al-Hayjah í al-Jawf-héraði. Heilbrigðisráðuneyti stjórnar Húta á svæðinu segir að konur og börn séu á meðal þeirra föllnu, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Hútar lýstu yfir ábyrgð á því að herflugvél bandalagshers Sáda sem styður stjórnarherinn í landinu fórst á svæðinu á föstudag. Sádar hafa aðeins viðurkennt að vélin hafi „hrapað“. Turki al-Malki, ofursti og talsmaður bandalagshersins, segir að leitaraðgerðir væru hafna vegna vélarinnar og útilokaði ekki mannfall óbreyttra borgara. Fullyrti hann að tveir af þeim sem voru um borð í vélinni hafi skotið sér út úr henni en Hútar hafi skotið á þá. Sádar og bandalag ríkja þar sem súnnímúslimar eru í meirihluta greip inn í borgarastríð í Jemen árið 2015 og hefur stutt stjórnarherinn gegn uppreisnarmönnum Húta sem steyptu þáverandi ríkisstjórn landsins af stóli árið 2014. Stríðið er almennt talið staðgöngustríð á milli Sáda og erkifjenda þeirra Írana sem styðja Húta. Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Sjá meira
Talið er að rúmlega þrjátíu manns, þar á meðal óbreyttir borgarar, hafi fallið í loftárás hernaðarbandalags Sáda í gær. Talsmaður bandalagshersins neitar því ekki að óbreyttir borgarar gætu hafa fallið í árásunum sem eru taldar hefndaraðgerð vegna herþotu Sáda sem uppreisnarmenn Húta sögðust hafa skotið niður á föstudag. Skrifstofa Sameinuðu þjóðanna í Jemen sagði bráðabirgðaskýrslur um mannfall benda til þess að allt að 31 óbreyttur borgari hafi fallið og tólf aðrir særst í árásum bandalagshersins í al-Hayjah í al-Jawf-héraði. Heilbrigðisráðuneyti stjórnar Húta á svæðinu segir að konur og börn séu á meðal þeirra föllnu, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Hútar lýstu yfir ábyrgð á því að herflugvél bandalagshers Sáda sem styður stjórnarherinn í landinu fórst á svæðinu á föstudag. Sádar hafa aðeins viðurkennt að vélin hafi „hrapað“. Turki al-Malki, ofursti og talsmaður bandalagshersins, segir að leitaraðgerðir væru hafna vegna vélarinnar og útilokaði ekki mannfall óbreyttra borgara. Fullyrti hann að tveir af þeim sem voru um borð í vélinni hafi skotið sér út úr henni en Hútar hafi skotið á þá. Sádar og bandalag ríkja þar sem súnnímúslimar eru í meirihluta greip inn í borgarastríð í Jemen árið 2015 og hefur stutt stjórnarherinn gegn uppreisnarmönnum Húta sem steyptu þáverandi ríkisstjórn landsins af stóli árið 2014. Stríðið er almennt talið staðgöngustríð á milli Sáda og erkifjenda þeirra Írana sem styðja Húta.
Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Sjá meira