Úrhelli og flóð af völdum Dennis á Bretlandseyjum Kjartan Kjartansson skrifar 16. febrúar 2020 14:15 Kona reynir að hemja regnhlíf í óveðrinu í Bournemouth á Englandi. Vísir/EPA Mánaðarúrkoma féll í sunnanverðu Wales á tveimur sólarhringum um helgina af völdum stormsins Dennis. Varað hefur verið við lífshættulegum flóðum á svæðinu og samgöngur hafa lamast víðar um Bretland. Alls eru 594 viðvaranir vegna flóða í gildi á Englandi og hafa þær aldrei verið fleiri á einum degi, að sögn The Guardian. Í Suður-Wales er varað við flóðum sem geta verið lífshættuleg mönnum á tveimur stöðum. Veðurstofan gaf út rauða veðurviðvörun vegna úrkomu í fyrsta skipti í fimm ár. Rauði krossinn hefur varað fólk við að gera ráð fyrir því versta þegar flóð ná hámarki á næstu dögum. „Búist er við að stormarnir haldi áfram og að vatnsstaðan nái hámarki á mánudag og þriðjudag. Það er mikilvægt að fólk sé búið undir það versta,“ segir Georgie Timmins, neyðarfulltrúi breska Rauða krossins. Veðurstofa Bretlands segir að tæpir 133 millímetrar regns hafi mælst í Cray-verndarsvæðinu í Powys í Suður-Wales frá klukkan sjö á föstudagssmorgun til klukkan átta á sunnudagsmorgun. Meðalúrkoma í Wales í febrúarmánuði er 110,8 millímetrar. Spáð er áframhaldandi úrkomu á Englandi og Wales í dag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þegar sé unnið að því að bjarga íbúum í Powys eftir að vatn flæddi inn í hús þeirra. Yfirvöld í suðurhluta Wales og í Herefordskíri á Englandi hafa lýst yfir viðbúnaðarstigi vegna flóða og aurskriðna. Bretland Tengdar fréttir Allt að þrjátíu metra háar öldur á Norður-Atlantshafi Samgöngur eru þegar farnar úr skorðum á Bretlandseyjum vegna lægðarinnar Dennis sem stefnir þangað. 15. febrúar 2020 11:37 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Mánaðarúrkoma féll í sunnanverðu Wales á tveimur sólarhringum um helgina af völdum stormsins Dennis. Varað hefur verið við lífshættulegum flóðum á svæðinu og samgöngur hafa lamast víðar um Bretland. Alls eru 594 viðvaranir vegna flóða í gildi á Englandi og hafa þær aldrei verið fleiri á einum degi, að sögn The Guardian. Í Suður-Wales er varað við flóðum sem geta verið lífshættuleg mönnum á tveimur stöðum. Veðurstofan gaf út rauða veðurviðvörun vegna úrkomu í fyrsta skipti í fimm ár. Rauði krossinn hefur varað fólk við að gera ráð fyrir því versta þegar flóð ná hámarki á næstu dögum. „Búist er við að stormarnir haldi áfram og að vatnsstaðan nái hámarki á mánudag og þriðjudag. Það er mikilvægt að fólk sé búið undir það versta,“ segir Georgie Timmins, neyðarfulltrúi breska Rauða krossins. Veðurstofa Bretlands segir að tæpir 133 millímetrar regns hafi mælst í Cray-verndarsvæðinu í Powys í Suður-Wales frá klukkan sjö á föstudagssmorgun til klukkan átta á sunnudagsmorgun. Meðalúrkoma í Wales í febrúarmánuði er 110,8 millímetrar. Spáð er áframhaldandi úrkomu á Englandi og Wales í dag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þegar sé unnið að því að bjarga íbúum í Powys eftir að vatn flæddi inn í hús þeirra. Yfirvöld í suðurhluta Wales og í Herefordskíri á Englandi hafa lýst yfir viðbúnaðarstigi vegna flóða og aurskriðna.
Bretland Tengdar fréttir Allt að þrjátíu metra háar öldur á Norður-Atlantshafi Samgöngur eru þegar farnar úr skorðum á Bretlandseyjum vegna lægðarinnar Dennis sem stefnir þangað. 15. febrúar 2020 11:37 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Allt að þrjátíu metra háar öldur á Norður-Atlantshafi Samgöngur eru þegar farnar úr skorðum á Bretlandseyjum vegna lægðarinnar Dennis sem stefnir þangað. 15. febrúar 2020 11:37